Barrichello stal sigrinum af Hamilton 23. ágúst 2009 15:14 Rubens Barrichello frá Brasilíu sá við heimsmeistarnum Lewis Hamilton í Valenciu kappakstrinum á Spání dag. Hamilton leiddi mótið frá byrjun, en Barrichello sá við honum með hörkuakstri og ekki hjálpaði klúður á þjónustusvæði Hamiltons í lok mótsins. Barrichello hefur staðið í skugga Jenson Button á árinu, en vann sjötta sigur Brawn liðsins og náði þar með öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Button, sem er með 18 stiga forskot þegar sex mót eru eftir. Þegar Barrichello stóð upp úr bíl sínum í endmarki benti hann á hjálm sinn, en á honum stendur: Komdu fljótt aftur á brautina Massa. Hann tileinkaði honum sigurinn, en Felipe Massa meiddist í síðustu keppni og horfði á keppnina í sjóvnarpinu heima í Brasilíu. Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari varð annar, en staðgengill Massa í mótinu, Luca Badoer var aldrei í baráttunni um stig eða verðlaun, enda leit hann á keppnina sem prufu til að læra á nýjar aðstæður. Sjá meira um mótið Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Rubens Barrichello frá Brasilíu sá við heimsmeistarnum Lewis Hamilton í Valenciu kappakstrinum á Spání dag. Hamilton leiddi mótið frá byrjun, en Barrichello sá við honum með hörkuakstri og ekki hjálpaði klúður á þjónustusvæði Hamiltons í lok mótsins. Barrichello hefur staðið í skugga Jenson Button á árinu, en vann sjötta sigur Brawn liðsins og náði þar með öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Button, sem er með 18 stiga forskot þegar sex mót eru eftir. Þegar Barrichello stóð upp úr bíl sínum í endmarki benti hann á hjálm sinn, en á honum stendur: Komdu fljótt aftur á brautina Massa. Hann tileinkaði honum sigurinn, en Felipe Massa meiddist í síðustu keppni og horfði á keppnina í sjóvnarpinu heima í Brasilíu. Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari varð annar, en staðgengill Massa í mótinu, Luca Badoer var aldrei í baráttunni um stig eða verðlaun, enda leit hann á keppnina sem prufu til að læra á nýjar aðstæður. Sjá meira um mótið
Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira