Meistaradeildin: Baráttan um þriðja sætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. desember 2008 18:45 Úr fyrri viðureign Fiorentina og Steaua Búkarest í F-riðli. Nordic Photos / AFP Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá um hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeildinni fá þátttökurétt í sextán liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Alls er það ljóst í sex riðlum af átta hvaða lið lendir í þriðja sæti. Úr riðlum A til D voru það Bordeaux, Shakhtar Donetsk, Marseille og Werder Bremen en lokaumferð þessara riðla fóru fram í gær. Í kvöld verður leikið í riðlum E til H og er þegar ráðið í tveimur riðlanna hvaða lið verða í þriðja sæti - Álaborg í E-riðli og Zenit í H-riðli. Spennan verður því í F- og G-riðlum en þannig til till að í báðum riðlunum mætast þau lið sem bítast um þriðja sætið innbyrðis. Hér fyrir neðan má sjá stöðu hvers riðils fyrir sig:E-riðill: 3. Álaborg 5 stig (-5 mörk í mínus) 4. Celtic 2 (-5) Álaborg komið áfram þar sem liðið er með betri árangur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Celtic (2-1 sigur og 0-0 jafntefli) Celtic tekur á móti Villarreal í kvöld og Álaborg mætir Manchester United á Old Trafford.F-riðill: 3. Fiorentina 3 (-4) 4. Steaua Búkarest 1 (-8) Liðin mætast innbyrðis í kvöld í Rúmeníu. Sigurvegarinn kemst áfram í UEFA-bikarkeppnina en Fiorentina dugir jafntefli.G-riðill: 3. Dynamo Kiev 5 (-1) 4. Fenerbahce 2 (-6) Liðin mætast í Úkraínu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og dugir Fenerbahce því 1-0 sigur til að komast áfram, þrátt fyrir að liðið væri með verri heildarmarkatölu en Dynamo Kiev. Sigur eða jafntefli tryggir Dynamo sæti í UEFA-bikarkeppninni.H-riðill: 3. Zenit St. Pétursborg 5 (0) 4. BATE Borisov 2 (-5) Þessi lið hafa þegar mæst tvívegis innbyrðis. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Zenit vann þann síðari í Hvíta-Rússlandi, 2-0. Zenit er því þegar komið áfram. BATE mætir Juventus á útivelli í kvöld og Real Madrid tekur á móti Zenit. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Sjá meira
Nú þegar er ljóst hvaða sextán lið komast áfram í næstu umferð Meistaradeildar Evrópu en enn á eftir að útkljá um hvaða átta lið það verða sem vinna sér þátttökurétt í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeildinni fá þátttökurétt í sextán liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Alls er það ljóst í sex riðlum af átta hvaða lið lendir í þriðja sæti. Úr riðlum A til D voru það Bordeaux, Shakhtar Donetsk, Marseille og Werder Bremen en lokaumferð þessara riðla fóru fram í gær. Í kvöld verður leikið í riðlum E til H og er þegar ráðið í tveimur riðlanna hvaða lið verða í þriðja sæti - Álaborg í E-riðli og Zenit í H-riðli. Spennan verður því í F- og G-riðlum en þannig til till að í báðum riðlunum mætast þau lið sem bítast um þriðja sætið innbyrðis. Hér fyrir neðan má sjá stöðu hvers riðils fyrir sig:E-riðill: 3. Álaborg 5 stig (-5 mörk í mínus) 4. Celtic 2 (-5) Álaborg komið áfram þar sem liðið er með betri árangur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Celtic (2-1 sigur og 0-0 jafntefli) Celtic tekur á móti Villarreal í kvöld og Álaborg mætir Manchester United á Old Trafford.F-riðill: 3. Fiorentina 3 (-4) 4. Steaua Búkarest 1 (-8) Liðin mætast innbyrðis í kvöld í Rúmeníu. Sigurvegarinn kemst áfram í UEFA-bikarkeppnina en Fiorentina dugir jafntefli.G-riðill: 3. Dynamo Kiev 5 (-1) 4. Fenerbahce 2 (-6) Liðin mætast í Úkraínu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og dugir Fenerbahce því 1-0 sigur til að komast áfram, þrátt fyrir að liðið væri með verri heildarmarkatölu en Dynamo Kiev. Sigur eða jafntefli tryggir Dynamo sæti í UEFA-bikarkeppninni.H-riðill: 3. Zenit St. Pétursborg 5 (0) 4. BATE Borisov 2 (-5) Þessi lið hafa þegar mæst tvívegis innbyrðis. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Zenit vann þann síðari í Hvíta-Rússlandi, 2-0. Zenit er því þegar komið áfram. BATE mætir Juventus á útivelli í kvöld og Real Madrid tekur á móti Zenit.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Sjá meira