Slagur um sæti Torro Rosso 11. desember 2008 09:01 Sebastian Bourdais gæti verið á útleið hjá Torro Rosso. Hann varð á eftir Sebastian Buemi á æfingum á Jerez brautinni í gær og finnur ekki auglýsanda til að hjálpa sér í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Tvö sæti er laust í Formúlu 1 á næsta ári. Bæði hjá Torro Rosso. Allt að því fimm ökumenn gætu verið í baráttunni um það. Í ljósi þess að Honda hefur dregið sig út úr Formúlu 1 og enn er ekki ljóst hvort tekst að finna kaupanda að liðinu, þá eru nokkrir ökumenn á lausu, sá þekktasti Jenson Button. Það er spurning hvort hann sækist núna eftir sæti hjá Torro Rosso eða bíður síns tíma, enda á launum hjá Honda út næst ár. Ross Brawn og Nick Fry vilja hakda áfram með það sem var áður Honda liðið, ef fjárfestar finnast. Sebastian Bourdais, Takuma Sato, Sebastian Buemi, Bruno Senna og Rubens Barrichello eru allir að leita eftir því að vera í Formúlu 1 á næsta ári. Sá ökumaður sem finnur auglýsanda til að vonna með sér, gæti hreppt hnossið hjá Torro Rosso. Bumei þykir mjög líklegur í annað sæti, hann hefur notið stuðningss Red Bull í mörg ár og í uppáhaldi hjjá Dietrick Mateschitz, eiganda Red Bull. Þá þykir trúlegt að Sato nái að öngla saman peningum í Japan, ólíkt Bourdais sem segist í vanda að finna fjármagn í Frakklandi. Buemi var fljótastur á æfingum tvo daga í röð í vikunni á Jerez brautinni á Spáni, sem stykir stöðu hans. Hann mun líka vinna þróunarvinnu með Red Bull í stað Mark Webber sem fótbrotnaði á dögunum. Þetta ættu að vera næg vísbending um það traust sem hann nýtur hjá forráðamönnum Red Bull, sem eiga líka Torro Rosso liðið. Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tvö sæti er laust í Formúlu 1 á næsta ári. Bæði hjá Torro Rosso. Allt að því fimm ökumenn gætu verið í baráttunni um það. Í ljósi þess að Honda hefur dregið sig út úr Formúlu 1 og enn er ekki ljóst hvort tekst að finna kaupanda að liðinu, þá eru nokkrir ökumenn á lausu, sá þekktasti Jenson Button. Það er spurning hvort hann sækist núna eftir sæti hjá Torro Rosso eða bíður síns tíma, enda á launum hjá Honda út næst ár. Ross Brawn og Nick Fry vilja hakda áfram með það sem var áður Honda liðið, ef fjárfestar finnast. Sebastian Bourdais, Takuma Sato, Sebastian Buemi, Bruno Senna og Rubens Barrichello eru allir að leita eftir því að vera í Formúlu 1 á næsta ári. Sá ökumaður sem finnur auglýsanda til að vonna með sér, gæti hreppt hnossið hjá Torro Rosso. Bumei þykir mjög líklegur í annað sæti, hann hefur notið stuðningss Red Bull í mörg ár og í uppáhaldi hjjá Dietrick Mateschitz, eiganda Red Bull. Þá þykir trúlegt að Sato nái að öngla saman peningum í Japan, ólíkt Bourdais sem segist í vanda að finna fjármagn í Frakklandi. Buemi var fljótastur á æfingum tvo daga í röð í vikunni á Jerez brautinni á Spáni, sem stykir stöðu hans. Hann mun líka vinna þróunarvinnu með Red Bull í stað Mark Webber sem fótbrotnaði á dögunum. Þetta ættu að vera næg vísbending um það traust sem hann nýtur hjá forráðamönnum Red Bull, sem eiga líka Torro Rosso liðið.
Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira