Atvinnuleysi 5,5 prósent í Bandaríkjunum 6. júní 2008 14:26 Ben Bernanke, seðlabankastjóri. Sérfræðingar segja bandaríska seðlabankann hafa einblínt um of á lækkun stýrivaxta. Mynd/AFP Atvinnuleysi mældist 5,5 prósent í Bandaríkjunum í nýliðnum mánuði. Þetta er hálfu prósentustigi meira en mánuðinn á undan og þykir auka líkurnar frekar en áður á því að samdráttarskeið renni upp vestanhafs á næstunni. Bandarískir fjármálasérfræðingar segja ljóst að lausafjárþurrðin og aðstæður á mörkuðum hafi valdið því að þarlend fyrirtæki hafi hægt á mannaráðningum Hætt er við að draga muni úr einkaneyslu í kjölfarið. Breska ríkisútvarpið (BBC) bendir á að bandaríski seðlabankinn hafi lækkað stýrivexti hratt frá síðasta hausti með það fyrir augum að blása lífi í einkaneyslu og auka þannig umferð fjármagns í umferð. BBC hefur eftir sérfræðingum að sökum þess hve matvæli og annar kostnaður hafi hækkað mikið í verði upp á síðkastið þá hefði seðlabankinn fremur átt að horfa á aðra þætti en stýrivextina.Bandarískur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af atvinnuleysistölunum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 1,73 prósent það sem af er dags og Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Þessu var öfugt farið í gærkvöldi þegar vísitölurnar hækkuðu um tæp tvö prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Atvinnuleysi mældist 5,5 prósent í Bandaríkjunum í nýliðnum mánuði. Þetta er hálfu prósentustigi meira en mánuðinn á undan og þykir auka líkurnar frekar en áður á því að samdráttarskeið renni upp vestanhafs á næstunni. Bandarískir fjármálasérfræðingar segja ljóst að lausafjárþurrðin og aðstæður á mörkuðum hafi valdið því að þarlend fyrirtæki hafi hægt á mannaráðningum Hætt er við að draga muni úr einkaneyslu í kjölfarið. Breska ríkisútvarpið (BBC) bendir á að bandaríski seðlabankinn hafi lækkað stýrivexti hratt frá síðasta hausti með það fyrir augum að blása lífi í einkaneyslu og auka þannig umferð fjármagns í umferð. BBC hefur eftir sérfræðingum að sökum þess hve matvæli og annar kostnaður hafi hækkað mikið í verði upp á síðkastið þá hefði seðlabankinn fremur átt að horfa á aðra þætti en stýrivextina.Bandarískur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af atvinnuleysistölunum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 1,73 prósent það sem af er dags og Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Þessu var öfugt farið í gærkvöldi þegar vísitölurnar hækkuðu um tæp tvö prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira