Rice rýfur hálfrar aldar einangrun Libyu Óli Tynes skrifar 5. september 2008 15:58 Það tók Vesturlönd langan tíma að sættast við Gaddafi vegna Lockerbie. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom í dag í heimsókn til Libyu. Það er í fyrsta skipti í meira en hálfa öld sem bandarískur utanríkisráðherra heimsækir landið. Við komuna til Trípólí sagði Condoleezza Rice að heimsóknin sýndi að Bandaríkin ættu enga óvini til eilífðar. Rice mun meðal annars eiga fund með Moammar Gaddafi, leiðtoga Libyu. Undanfarnir áratugir hafa einkennst af fullum fjandskap milli Gaddafis og Vesturlanda. Hann studdi lengi hryðjuverkasamtök sem gerðu einkum árásir á bandaríkjamenn erlendis. Það varð til þess að Ronald Reagan lét gera loftárás á Trípólí. Meðal skotmarka var heimili Gaddafis. Meðal illvirkja Libyumanna var að sprengja þotu frá Pan American flugfélaginu yfir bænum Lockerbie í Skotlandi. Tvöhundruð áttatíu og einn lét lífið. Það fór að þiðna í samskiptum Libyu og Vesturlanda þegar þeirr fyrrnefndu viðurkenndu ábyrgð sína á Lockerbie árásinni og samþykktu að greiða bætur. Þegar svo Libyumenn árið 2003 létu af kjarnorkuvopnaáætlunum sínum léttu Bandaríkjamenn viðskiptabanni á landið og tóku það af lista yfir ríki sem styðja hryðjuverk. Erlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kom í dag í heimsókn til Libyu. Það er í fyrsta skipti í meira en hálfa öld sem bandarískur utanríkisráðherra heimsækir landið. Við komuna til Trípólí sagði Condoleezza Rice að heimsóknin sýndi að Bandaríkin ættu enga óvini til eilífðar. Rice mun meðal annars eiga fund með Moammar Gaddafi, leiðtoga Libyu. Undanfarnir áratugir hafa einkennst af fullum fjandskap milli Gaddafis og Vesturlanda. Hann studdi lengi hryðjuverkasamtök sem gerðu einkum árásir á bandaríkjamenn erlendis. Það varð til þess að Ronald Reagan lét gera loftárás á Trípólí. Meðal skotmarka var heimili Gaddafis. Meðal illvirkja Libyumanna var að sprengja þotu frá Pan American flugfélaginu yfir bænum Lockerbie í Skotlandi. Tvöhundruð áttatíu og einn lét lífið. Það fór að þiðna í samskiptum Libyu og Vesturlanda þegar þeirr fyrrnefndu viðurkenndu ábyrgð sína á Lockerbie árásinni og samþykktu að greiða bætur. Þegar svo Libyumenn árið 2003 létu af kjarnorkuvopnaáætlunum sínum léttu Bandaríkjamenn viðskiptabanni á landið og tóku það af lista yfir ríki sem styðja hryðjuverk.
Erlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent