NBA: Phoenix lagði San Antonio 30. október 2008 09:22 Steve Nash og Terry Porter þjálfari náðu sigri í San Antonio NordicPhotos/GettyImages Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor. Amare Stoudemire skoraði 22 stig og hirti 8 fráköst fyrir Phoenix, Shaquille O´Neal skoraði 15 stig og hirti 13 fráköst og Steve Nash var með 13 stig og 13 stoðsendingar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur þjálfarans Terry Porter með Phoenix. Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 32 stig hvor fyrir San Antonio, sem verður án Argentínumannsins Manu Ginobili fyrstu vikur tímabilsins. Toronto vann góðan útisigur á Philadelphia þar sem nýjustu leikmenn beggja liða voru í sviðsljósinu, þeir Elton Brand hjá Philadelphia og Jermaine O´Neal hjá Toronto. Chris Bosh var atkvæðamestur hjá Toronto með 27 stig og 11 fráköst og Jermaine O´Neal skoraði 17 stig og hirti 8 fráköst. Lou Williams skoraði 16 stig fyrir heimamenn og Elton Brand skoraði 14 stig og hirti 13 fráköst. Atlanta vann öruggan sigur á Orlando á útivelli 99-85. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta en Dwight Howard var með 22 stig og 15 fráköst hjá Orlando. New Jersey lagði Washington á útivelli 95-85. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey en þeir Caron Butler og Antawn Jamison skoruðu 14 stig hvor fyrir Washington. Mike D´Antoni stýrði New York til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari liðsins þegar það lagði Miami 120-115. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Miami en Jamaal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York. Þeir Eddy Curry og Stephon Marbury komu ekki við sögu í leiknum hjá New York. Detroit lagði Indiana á heimavelli 100-94. Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana en Tayshaun Prince 19 fyrir Detroit. Minnesota lagði Sacramento heima 98ö96. Al Jefferson skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst hjá Minnesota en John Salmons skoraði 24 stig fyrir Sacramento. Milwaukee lagði Oklahoma á útivelli 98-87. Richard Jefferson, Charlie Villenueva og Michael Redd skoruðu 20 stig hver fyrir Milwaukee en Chris Wilcox skoraði 15 stig fyrir Oklahoma. Houston skellti Memphis heima 82-71 þar sem Yao Ming skoraði 21 stig fyrir Houston en Rudy Gay 20 fyrir Memphis. Utah lagði Denver heima 98-94 þar sem Deron Williams hjá Utah (meiðsli) og Carmelo Anthony hjá Denver (leikbann) voru ekki með. Carlos Boozer skoraði 25 stig og hirti 14 fráköst fyrir Utah en Allen Iverson og Kenyon Martin skoruðu 18 stig hvor fyrir Denver. New Orleans lagði Golden State á útivelli 108-103. David West skoraði 24 stig fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. Corey Maggette skoraði 27 stig fyrir Golden State og Stephen Jackson 26. Loks vann LA Lakers öruggan stórsigur á grönnum sínum LA Clippers 117-79. Kobe Bryant var stigahæstur í jöfnu liði Lakers með 16 stig og Al Thornton skoraði sömuleiðis 16 stig fyrir Clippers. NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor. Amare Stoudemire skoraði 22 stig og hirti 8 fráköst fyrir Phoenix, Shaquille O´Neal skoraði 15 stig og hirti 13 fráköst og Steve Nash var með 13 stig og 13 stoðsendingar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur þjálfarans Terry Porter með Phoenix. Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 32 stig hvor fyrir San Antonio, sem verður án Argentínumannsins Manu Ginobili fyrstu vikur tímabilsins. Toronto vann góðan útisigur á Philadelphia þar sem nýjustu leikmenn beggja liða voru í sviðsljósinu, þeir Elton Brand hjá Philadelphia og Jermaine O´Neal hjá Toronto. Chris Bosh var atkvæðamestur hjá Toronto með 27 stig og 11 fráköst og Jermaine O´Neal skoraði 17 stig og hirti 8 fráköst. Lou Williams skoraði 16 stig fyrir heimamenn og Elton Brand skoraði 14 stig og hirti 13 fráköst. Atlanta vann öruggan sigur á Orlando á útivelli 99-85. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta en Dwight Howard var með 22 stig og 15 fráköst hjá Orlando. New Jersey lagði Washington á útivelli 95-85. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey en þeir Caron Butler og Antawn Jamison skoruðu 14 stig hvor fyrir Washington. Mike D´Antoni stýrði New York til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari liðsins þegar það lagði Miami 120-115. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Miami en Jamaal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York. Þeir Eddy Curry og Stephon Marbury komu ekki við sögu í leiknum hjá New York. Detroit lagði Indiana á heimavelli 100-94. Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana en Tayshaun Prince 19 fyrir Detroit. Minnesota lagði Sacramento heima 98ö96. Al Jefferson skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst hjá Minnesota en John Salmons skoraði 24 stig fyrir Sacramento. Milwaukee lagði Oklahoma á útivelli 98-87. Richard Jefferson, Charlie Villenueva og Michael Redd skoruðu 20 stig hver fyrir Milwaukee en Chris Wilcox skoraði 15 stig fyrir Oklahoma. Houston skellti Memphis heima 82-71 þar sem Yao Ming skoraði 21 stig fyrir Houston en Rudy Gay 20 fyrir Memphis. Utah lagði Denver heima 98-94 þar sem Deron Williams hjá Utah (meiðsli) og Carmelo Anthony hjá Denver (leikbann) voru ekki með. Carlos Boozer skoraði 25 stig og hirti 14 fráköst fyrir Utah en Allen Iverson og Kenyon Martin skoruðu 18 stig hvor fyrir Denver. New Orleans lagði Golden State á útivelli 108-103. David West skoraði 24 stig fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. Corey Maggette skoraði 27 stig fyrir Golden State og Stephen Jackson 26. Loks vann LA Lakers öruggan stórsigur á grönnum sínum LA Clippers 117-79. Kobe Bryant var stigahæstur í jöfnu liði Lakers með 16 stig og Al Thornton skoraði sömuleiðis 16 stig fyrir Clippers.
NBA Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira