Birgir Leifur: Besti hringur árins 5. apríl 2008 12:42 Birgir Leifur Hafþórsson Birgir Leifur Hafþórsson var léttur í lund þegar Vísir ræddi við hann eftir frábæran þriðja hring á Estoril meistaramótinu í Portúgal fyrir stundu. Birgir Leifur lék á fimm höggum undri pari og er í 12. sæti sem stendur. "Þetta gekk mjög vel og óhætt að segja að þetta sé besti hringur ársins hjá mér. ég sló vel, hitti fleiri brautir en fyrstu tvo dagana og í raun má segja að þetta hafi verið mjög þægilegur hringur," segir Birgir Leifur. Hann er þó ekki farinn að eygja verðlaunasæti enn. "Við skulum ekki missa okkur. Allir þessir bestu eiga eftir að fara út í dag. Það eru fínar aðstæður hérna og ég ætla bara að halda mínu striki." Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson var léttur í lund þegar Vísir ræddi við hann eftir frábæran þriðja hring á Estoril meistaramótinu í Portúgal fyrir stundu. Birgir Leifur lék á fimm höggum undri pari og er í 12. sæti sem stendur. "Þetta gekk mjög vel og óhætt að segja að þetta sé besti hringur ársins hjá mér. ég sló vel, hitti fleiri brautir en fyrstu tvo dagana og í raun má segja að þetta hafi verið mjög þægilegur hringur," segir Birgir Leifur. Hann er þó ekki farinn að eygja verðlaunasæti enn. "Við skulum ekki missa okkur. Allir þessir bestu eiga eftir að fara út í dag. Það eru fínar aðstæður hérna og ég ætla bara að halda mínu striki."
Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira