NBA í nótt: Denver skoraði 168 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2008 09:21 Nordic Photos / Getty Images Denver Nuggets minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann ótrúlegan 52 sigur á Seattle, 168-116. Denver bætti félagsmet með flest stig skoruð í venjulegum leiktíma en þessi frammistaða kemst í fjórða sætið í sögu NBA-deildarinnar. Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinn í gærkvöldi og í nótt en lesa má um sigur Houston á Lakers og sigur Detroit á New Orleans með því að smella hér. Denver skoraði 48 stig strax í fyrsta leikhluta og því strax ljóst í hvað stefndi. Stigahæstur í liðinu var Carmelo Anthony með „aðeins" 26 stig en Allen Iverson skoraði 24 stig. Marcus Camby náði þrefaldri tvennu með því að skora þrettán stig, taka fimmtán fráköst og gefa tíu stoðsendingar. Alls skoruðu átta leikmenn Denver meira en tíu stig í leiknum. Kevin Durant var stigahæstur Seattle-manna með 23 stig en Chris Wilcox kom næstur með sautján stig og tólf fráköst. Dallas vann öruggan sigur á Miami, 98-73. Dirk Nowitzky skoraði 21 stig og Josh Howard fimmtán stig en varamaðurinn Earl Barron var stigahæstur hjá Miami með 21 stig. Þetta var áttundu tapleikur Miami í röð og númer 54 á tímabilinu. Atlanta vann New York, 109-98, en liðið á enn góðan möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Joe Johnson skoraði 28 stig fyrir Atlanta og Marvin Williams kom næstur með 25 stig. Nate Robinson var stigahæstur leikmanna New York með 23 stig en eftir sigurinn eru Atlanta og New Jersey jöfn í 8.-9. sæti og því spennandi lokasprettur framundan hjá þessum liðum. Cleveland vann Charlotte, 98-91, þar sem LeBron James skoraði 33 stig. Charlotte náði að minnka muninn í tvö stig þegar tæpar tvær mínútur voru eftir en LeBron og félagar náðu að klára leikinn með stæl. Sacramento vann Toronto, 106-100, en síðarnefnda liðið tapaði þar með sínum fjórða leik í röð. NBA Tengdar fréttir Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16. mars 2008 22:04 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Denver Nuggets minnti rækilega á sig í nótt er liðið vann ótrúlegan 52 sigur á Seattle, 168-116. Denver bætti félagsmet með flest stig skoruð í venjulegum leiktíma en þessi frammistaða kemst í fjórða sætið í sögu NBA-deildarinnar. Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinn í gærkvöldi og í nótt en lesa má um sigur Houston á Lakers og sigur Detroit á New Orleans með því að smella hér. Denver skoraði 48 stig strax í fyrsta leikhluta og því strax ljóst í hvað stefndi. Stigahæstur í liðinu var Carmelo Anthony með „aðeins" 26 stig en Allen Iverson skoraði 24 stig. Marcus Camby náði þrefaldri tvennu með því að skora þrettán stig, taka fimmtán fráköst og gefa tíu stoðsendingar. Alls skoruðu átta leikmenn Denver meira en tíu stig í leiknum. Kevin Durant var stigahæstur Seattle-manna með 23 stig en Chris Wilcox kom næstur með sautján stig og tólf fráköst. Dallas vann öruggan sigur á Miami, 98-73. Dirk Nowitzky skoraði 21 stig og Josh Howard fimmtán stig en varamaðurinn Earl Barron var stigahæstur hjá Miami með 21 stig. Þetta var áttundu tapleikur Miami í röð og númer 54 á tímabilinu. Atlanta vann New York, 109-98, en liðið á enn góðan möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Joe Johnson skoraði 28 stig fyrir Atlanta og Marvin Williams kom næstur með 25 stig. Nate Robinson var stigahæstur leikmanna New York með 23 stig en eftir sigurinn eru Atlanta og New Jersey jöfn í 8.-9. sæti og því spennandi lokasprettur framundan hjá þessum liðum. Cleveland vann Charlotte, 98-91, þar sem LeBron James skoraði 33 stig. Charlotte náði að minnka muninn í tvö stig þegar tæpar tvær mínútur voru eftir en LeBron og félagar náðu að klára leikinn með stæl. Sacramento vann Toronto, 106-100, en síðarnefnda liðið tapaði þar með sínum fjórða leik í röð.
NBA Tengdar fréttir Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16. mars 2008 22:04 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. 16. mars 2008 22:04