ESB hvetur banka til að greina frá tapi 16. mars 2008 20:49 Gengi Evru gegn dollara náði nýju hámarki á föstudag. MYND/Getty Images Leiðtogar Evrópusambandsin hvöttu alþjóðabanka fyrir helgina að hjálpa til við að róa markaði með því að gefa upp tap þeirra á síðustu mánuðum. Hvatningin kemur í kjölfar skýrslu sem sýnir að verðbólga á Evrusvæðinu hafi náð nýjum hæðum. Styrkur Evrunnar var meðal umræðuefna leiðtogafundar ESB en málið veldur vaxandi áhyggjum innan sambandsins. Verðbólga í þeim 15 löndum þar sem Evra er gjaldmiðill varð 3,3 prósent í síðasta mánuði samkvæmt tölum sambndsins. Það er nýtt met. Fall dollarsins var einnig til umræðu á fundinum. Á sama tíma og Janez Jansa forsætisráðherra Slóveníu talaði um styrk Evru sem alvarlegt mál, náði Evran nýju hámarki gegn Bandaríkjadollar þegar gengið náði 1,5652. Hátt gengi Evru gerir þýskum og frönskum útflytjendum erfiðara fyrir að selja vörur til Bandaríkjanna. Gengið gerir þó innflutning olíu sem verðlögð er í dollurum hagstæðan og gæti þannig haft áhrif á að verðbólga lækki. Dollarinn hefur lækkað vegna svartsýni sem ríkir um efnahag í Bandaríkjunum sem hefur leitt til getgátna um að Seðlabanki landsins muni halda áfram að lækka vexti til að reyna að lífga efnahag landsins við. Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsin hvöttu alþjóðabanka fyrir helgina að hjálpa til við að róa markaði með því að gefa upp tap þeirra á síðustu mánuðum. Hvatningin kemur í kjölfar skýrslu sem sýnir að verðbólga á Evrusvæðinu hafi náð nýjum hæðum. Styrkur Evrunnar var meðal umræðuefna leiðtogafundar ESB en málið veldur vaxandi áhyggjum innan sambandsins. Verðbólga í þeim 15 löndum þar sem Evra er gjaldmiðill varð 3,3 prósent í síðasta mánuði samkvæmt tölum sambndsins. Það er nýtt met. Fall dollarsins var einnig til umræðu á fundinum. Á sama tíma og Janez Jansa forsætisráðherra Slóveníu talaði um styrk Evru sem alvarlegt mál, náði Evran nýju hámarki gegn Bandaríkjadollar þegar gengið náði 1,5652. Hátt gengi Evru gerir þýskum og frönskum útflytjendum erfiðara fyrir að selja vörur til Bandaríkjanna. Gengið gerir þó innflutning olíu sem verðlögð er í dollurum hagstæðan og gæti þannig haft áhrif á að verðbólga lækki. Dollarinn hefur lækkað vegna svartsýni sem ríkir um efnahag í Bandaríkjunum sem hefur leitt til getgátna um að Seðlabanki landsins muni halda áfram að lækka vexti til að reyna að lífga efnahag landsins við.
Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira