Woods hrökk í gang 16. mars 2008 03:31 NordcPhotos/GettyImages Snillingurinn Tiger Woods hrökk heldur betur í gang á öðrum hringnum á Arnold Palmer mótinu í golfi í gærkvöld. Hann lék hringinn á fjórum höggum undir pari og er nú kominn í efsta sætið ásamt fjórum öðrum kylfingum. Woods hefur unnið mótið fimm ár í röð en hann var sjö höggum á eftir Vijay Singh þegar keppni hófst í gær. Hann setti sex fugla og lauk hringnum á 66 höggum. Singh hafði verið í forystu á mótinu en hún var fljót að gufa upp eftir að Sean O´Hair, sem lék besta hringinn á sjö undir í gær, Bart Bryant og Bubba Wilson léku allir vel og skutust í toppsætið ásamt þeim Singh og Woods sem eru nú allir á sex undir pari. Woods hefur unnið sigur á fjórum síðustu PGA mótum sínum og á einu móti á Evrópumótaröðinni. Hann hefur alls unnið níu af síðustu tíu mótum sínum. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Snillingurinn Tiger Woods hrökk heldur betur í gang á öðrum hringnum á Arnold Palmer mótinu í golfi í gærkvöld. Hann lék hringinn á fjórum höggum undir pari og er nú kominn í efsta sætið ásamt fjórum öðrum kylfingum. Woods hefur unnið mótið fimm ár í röð en hann var sjö höggum á eftir Vijay Singh þegar keppni hófst í gær. Hann setti sex fugla og lauk hringnum á 66 höggum. Singh hafði verið í forystu á mótinu en hún var fljót að gufa upp eftir að Sean O´Hair, sem lék besta hringinn á sjö undir í gær, Bart Bryant og Bubba Wilson léku allir vel og skutust í toppsætið ásamt þeim Singh og Woods sem eru nú allir á sex undir pari. Woods hefur unnið sigur á fjórum síðustu PGA mótum sínum og á einu móti á Evrópumótaröðinni. Hann hefur alls unnið níu af síðustu tíu mótum sínum.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira