Cassell genginn til liðs við Boston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2008 09:41 Sam Cassell, verðandi leikmaður Boston Celtics. Nordic Photos / Getty Images Sam Cassell hefur gengið frá félagaskiptum sínum til Boston Celtics eftir því sem umboðsmaður hans segir. Cassell var búinn að fá sig lausan undan samningi sínum við LA Clippers og var því frjálst að ganga til liðs við annars félags. Það mun hann formlega gera í dag en umboðsmaður hans segir að það sé allt klappað og klárt. „Hann þurfti að sinna nokkrum persónulegum málum í Baltimore þar sem það var dauðsfall í fjölskyldu hans. En hann er á leið til Boston og það er allt frágengið. Hann er virkilega spenntur fyrir þessu," sagði umboðsmaðurinn. Ekki er búist við því að Cassell æfi með sínu nýja félagi fyrr en á morgun en óvíst hvort hann geti spilað með Boston gegn Detroit annað kvöld. Cassell er 38 ára gamall og þykir góð viðbót við annars stjörnum prýtt lið Boston Celtics. Hann er afar reynslumikill leikmaður og þekkir það vel að vinna meistaratitla enda vann hann tvo slíka með Houston árin 1994 og 1995. Hann hefur leikið 115 leiki í úrslitakeppninni á sínum ferli sem er mikilvægt fyrir Boston sem hefur ekki farið langt í úrslitakeppninni undanfarin ár. „Þetta er leikmaður sem er löngu búinn að sanna sig," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Við þurfum bara að sjá hvernig hann passar best í liðið okkar. Hann kemur hingað með réttu hugarfari og vill bara hjálpa til ef hann getur." Cassell hefur þó ekki spilað nema 38 leiki á tímabilinu en síðast spilaði hann leik þann 20. febrúar en hann hefur verið frá vegna úlnliðsmeiðsla. NBA Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Sam Cassell hefur gengið frá félagaskiptum sínum til Boston Celtics eftir því sem umboðsmaður hans segir. Cassell var búinn að fá sig lausan undan samningi sínum við LA Clippers og var því frjálst að ganga til liðs við annars félags. Það mun hann formlega gera í dag en umboðsmaður hans segir að það sé allt klappað og klárt. „Hann þurfti að sinna nokkrum persónulegum málum í Baltimore þar sem það var dauðsfall í fjölskyldu hans. En hann er á leið til Boston og það er allt frágengið. Hann er virkilega spenntur fyrir þessu," sagði umboðsmaðurinn. Ekki er búist við því að Cassell æfi með sínu nýja félagi fyrr en á morgun en óvíst hvort hann geti spilað með Boston gegn Detroit annað kvöld. Cassell er 38 ára gamall og þykir góð viðbót við annars stjörnum prýtt lið Boston Celtics. Hann er afar reynslumikill leikmaður og þekkir það vel að vinna meistaratitla enda vann hann tvo slíka með Houston árin 1994 og 1995. Hann hefur leikið 115 leiki í úrslitakeppninni á sínum ferli sem er mikilvægt fyrir Boston sem hefur ekki farið langt í úrslitakeppninni undanfarin ár. „Þetta er leikmaður sem er löngu búinn að sanna sig," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston. „Við þurfum bara að sjá hvernig hann passar best í liðið okkar. Hann kemur hingað með réttu hugarfari og vill bara hjálpa til ef hann getur." Cassell hefur þó ekki spilað nema 38 leiki á tímabilinu en síðast spilaði hann leik þann 20. febrúar en hann hefur verið frá vegna úlnliðsmeiðsla.
NBA Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira