Innkalla næstum allar tegundir Heparin 2. mars 2008 21:06 Einungis einum degi eftir að bandaríska lyfjafyrirtækið Baxter innkallaði blóðþynningalyfið Heparin kom í ljós að einn sjúklingur til viðbótar hafði látið lífið af völdum þess. Í janúar innkallaði fyrirtækið lyfið í vökvaformi eftir að fjögur dauðsföll voru tengd því og hundruð ofnæmistilfella komu í l jós. Á föstudag kom fram í dagblaðinu New York Times að Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefði uppgötvað að mögulega tengdust 17 dauðsföll til viðbótar lyfinu. Dagblaðið sagði að stofnunin beindi sjónum sínum að kínverskri verksmiðju sem framleiddi virka efnið í Heparin, en það er framleitt úr slímkenndri himnu úr þörmum svína. Í bréfi sem birt var á heimasíðu stofnunarinnar var farið yfir framleiðsluferli lyfsins. Þar sagði að í sumum tegundum lyfsins sem seldar voru í Bandaríkjunum hafi meðal annars verið efni frá óásættanlegum verksmiðjuaðila. Rannsókn Matvæla- og lyfjastofnunarinnar er ekki lokið, en á CNN kemur fram að talið sé að vandamálið tengist kínversku verksmiðjunni Changzhou SPL. Eina tegund lyfsins sem enn er eftir á markaði er í fljótandi formi ætlað fyrir sprautur, en í því eru ekki efni frá Kína. Innköllun lyfsins er ekki líkleg til að hafa áhrif á önnur lyf Baxter og einungis fá lyfja þeirra eru að hluta framleidd í Kína og ekkert annað frá umræddri verksmiðju í Kína. Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
Einungis einum degi eftir að bandaríska lyfjafyrirtækið Baxter innkallaði blóðþynningalyfið Heparin kom í ljós að einn sjúklingur til viðbótar hafði látið lífið af völdum þess. Í janúar innkallaði fyrirtækið lyfið í vökvaformi eftir að fjögur dauðsföll voru tengd því og hundruð ofnæmistilfella komu í l jós. Á föstudag kom fram í dagblaðinu New York Times að Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefði uppgötvað að mögulega tengdust 17 dauðsföll til viðbótar lyfinu. Dagblaðið sagði að stofnunin beindi sjónum sínum að kínverskri verksmiðju sem framleiddi virka efnið í Heparin, en það er framleitt úr slímkenndri himnu úr þörmum svína. Í bréfi sem birt var á heimasíðu stofnunarinnar var farið yfir framleiðsluferli lyfsins. Þar sagði að í sumum tegundum lyfsins sem seldar voru í Bandaríkjunum hafi meðal annars verið efni frá óásættanlegum verksmiðjuaðila. Rannsókn Matvæla- og lyfjastofnunarinnar er ekki lokið, en á CNN kemur fram að talið sé að vandamálið tengist kínversku verksmiðjunni Changzhou SPL. Eina tegund lyfsins sem enn er eftir á markaði er í fljótandi formi ætlað fyrir sprautur, en í því eru ekki efni frá Kína. Innköllun lyfsins er ekki líkleg til að hafa áhrif á önnur lyf Baxter og einungis fá lyfja þeirra eru að hluta framleidd í Kína og ekkert annað frá umræddri verksmiðju í Kína.
Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira