Jón Arnar ánægður með sína menn 29. febrúar 2008 15:50 ÍR-ingar hafa heldur betur látið til sín taka í Iceland Express deildinni undanfarið og fylgdu eftir góðum sigri á Íslandsmeisturunum með því að leggja Grindvíkinga á útivelli í gærkvöldi. Liðið er nú búið að vinna þrjá leiki í röð í deildinni og situr í sjöunda sæti með 18 stig, tveimur meira en Þór sem er í áttunda sætinu og tveimur minna en Skallagrímur sem er í sjötta sætinu. Vísir hafði samband við Jón Arnar í dag og spurði hann hverju mætti þakka gott gengi ÍR upp á síðkastið. "Það er fyrst og fremst af því menn eru búnir að vinna vel og eru einbeittir. Menn eru ekkert að gefa upp vonina þó þeir hafi lent í aðeins meira mótlæti en maður hefði óskað," sagði Jón Arnar og vísaði til meiðsla í herbúðum liðsins og vandræða með útlendinga. "Framan af tímabili vorum við í tómu veseni með útlendinga og svo lentum við í meiðslum - en það að auki hafa flest lið verið að bæta við sig útlendingum. Núna erum við komnir með þann hóp sem við viljum vera með og nú þurfum við að einbeita okkur vel að þessu leikjum sem eftir eru svo við séum líklegir til að gera eitthvað í úrslitunum," sagði Jón Arnar. Hann segist ánægður með þá staðreynd að ÍR-liðið sé að finna taktinn á þessum tímapunkti og var ánægður með leik sinna manna í Grindavík í gærkvöld þar sem þeir höfðu sigur í framlengingu þrátt fyrir að vera án eins af sínum bestu mönnum. "Þessi sigur sýndi mikinn karakter og styrk og hjá okkur þar sem við vorum undir lengst af. Þetta liðsheildin sem er að skapa sigrana. Í gær átti til dæmis Sveinbjörn Claessen frábæran leik í restina. Hann er búinn að vera að spila gríðarlega vel seinni part mótsins," sagði Jón. "Þetta var svipað á móti KR þar sem okkur hefur tekist að halda dampi og einbeitingu allan tímann. Ég er ánægður með það þegar menn láta ekki deigann síga þegar blæs á móti heldur horfa fram á við. Þetta er að slípast saman hjá okkur á réttum tíma og gefur okkur meðbyr inn í lokakeppnina," sagði Jón. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
ÍR-ingar hafa heldur betur látið til sín taka í Iceland Express deildinni undanfarið og fylgdu eftir góðum sigri á Íslandsmeisturunum með því að leggja Grindvíkinga á útivelli í gærkvöldi. Liðið er nú búið að vinna þrjá leiki í röð í deildinni og situr í sjöunda sæti með 18 stig, tveimur meira en Þór sem er í áttunda sætinu og tveimur minna en Skallagrímur sem er í sjötta sætinu. Vísir hafði samband við Jón Arnar í dag og spurði hann hverju mætti þakka gott gengi ÍR upp á síðkastið. "Það er fyrst og fremst af því menn eru búnir að vinna vel og eru einbeittir. Menn eru ekkert að gefa upp vonina þó þeir hafi lent í aðeins meira mótlæti en maður hefði óskað," sagði Jón Arnar og vísaði til meiðsla í herbúðum liðsins og vandræða með útlendinga. "Framan af tímabili vorum við í tómu veseni með útlendinga og svo lentum við í meiðslum - en það að auki hafa flest lið verið að bæta við sig útlendingum. Núna erum við komnir með þann hóp sem við viljum vera með og nú þurfum við að einbeita okkur vel að þessu leikjum sem eftir eru svo við séum líklegir til að gera eitthvað í úrslitunum," sagði Jón Arnar. Hann segist ánægður með þá staðreynd að ÍR-liðið sé að finna taktinn á þessum tímapunkti og var ánægður með leik sinna manna í Grindavík í gærkvöld þar sem þeir höfðu sigur í framlengingu þrátt fyrir að vera án eins af sínum bestu mönnum. "Þessi sigur sýndi mikinn karakter og styrk og hjá okkur þar sem við vorum undir lengst af. Þetta liðsheildin sem er að skapa sigrana. Í gær átti til dæmis Sveinbjörn Claessen frábæran leik í restina. Hann er búinn að vera að spila gríðarlega vel seinni part mótsins," sagði Jón. "Þetta var svipað á móti KR þar sem okkur hefur tekist að halda dampi og einbeitingu allan tímann. Ég er ánægður með það þegar menn láta ekki deigann síga þegar blæs á móti heldur horfa fram á við. Þetta er að slípast saman hjá okkur á réttum tíma og gefur okkur meðbyr inn í lokakeppnina," sagði Jón.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira