Stenson vann eftir sjöfaldan bráðabana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2008 09:52 Henrik Stenson. Nordic Photos / Getty Images Svíinn Henrik Stenson háði harða baráttu við Trevor Immelman frá Suður-Afríku á heimsmeistarakeppninni í holukeppni í gær. Stenson hefur titil að verja á mótinu en hann þurfti sjöfaldan bráðabana til að klófesta sigurinn í gær og þar með sæti í 16-manna úrslitum. Hann náði loksins fugli á sjöundu aukaholunni í viðureign þeirra í gær en Immelman varð að sætta sig við par. Tiger Woods komst einnig áfram en hann vann fremur þægilegan þriggja vinninga sigur á Arron Oberholser. Sergio Garcia, Colin Montgomerie, Padraig Harrington, Vijay Singh, Stuart Appleby og Justin Leonard komust allir áfram en þeir Phil Mickelson, Lee Westwood, Luke Donald og Stewart Cink duttu allir úr leik. 16-manna úrslit: Tiger Woods - Aaron Baddeley Paul Casey - KJ Choi Sigurvegararnir úr þessum tveimur viðureignum mætast í fjórðungsúrslitum og á hið sama við í viðureignunum hér fyrir neðan. Jonathan Byrd - Henrik Stenson Woody Austin - Boo Weekley Stuart Appleby - Justin Leonard Rod Pampling - Vijay Singh Steve Stricker - Angel Cabrera Colin Montgomerie - Stewart Cink Golf Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson háði harða baráttu við Trevor Immelman frá Suður-Afríku á heimsmeistarakeppninni í holukeppni í gær. Stenson hefur titil að verja á mótinu en hann þurfti sjöfaldan bráðabana til að klófesta sigurinn í gær og þar með sæti í 16-manna úrslitum. Hann náði loksins fugli á sjöundu aukaholunni í viðureign þeirra í gær en Immelman varð að sætta sig við par. Tiger Woods komst einnig áfram en hann vann fremur þægilegan þriggja vinninga sigur á Arron Oberholser. Sergio Garcia, Colin Montgomerie, Padraig Harrington, Vijay Singh, Stuart Appleby og Justin Leonard komust allir áfram en þeir Phil Mickelson, Lee Westwood, Luke Donald og Stewart Cink duttu allir úr leik. 16-manna úrslit: Tiger Woods - Aaron Baddeley Paul Casey - KJ Choi Sigurvegararnir úr þessum tveimur viðureignum mætast í fjórðungsúrslitum og á hið sama við í viðureignunum hér fyrir neðan. Jonathan Byrd - Henrik Stenson Woody Austin - Boo Weekley Stuart Appleby - Justin Leonard Rod Pampling - Vijay Singh Steve Stricker - Angel Cabrera Colin Montgomerie - Stewart Cink
Golf Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira