Afkoma Storebrand talsvert yfir væntingum 13. febrúar 2008 09:09 Höfuðstöðvar Storebrand í Ósló í Noregi. Norska fjármálafyrirtækið Storebrand hagnaðist um 675,8 milljónir norskra króna, jafnvirði um 8,3 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi í fyrra samanborið við 443,5 milljónir norskra króna á sama tíma í hitteðfyrra. Kaupþing og Exista eiga tæp þrjátíu prósent í fjármálafyrirtækinu. Þetta er talsvert yfir væntingum markaðsaðila sem reiknuðu með því að hagnaðurinn myndi dragast saman á milli ára og nema 361 milljón króna á tímabilinu, að sögn fréttastofu Reuters. Almennur rekstur var yfir væntingum á sama tíma og afkoma fjárfestinga- og eignastýringahlutans drógust saman um 43 prósent á milli ára. Storebrand keypti sænska líftryggingafélagið SPP af sænska bankanum Handelsbanken í desember síðastliðnum fyrir rúma fimmtán milljarða norskra króna. Stjórn Storebrand hefur lagt til að arður nemi 1,2 norski krónu, um 14,8 íslenskum, á hlut, sem er rúm 35 prósent af hagnaði fyrirtækisins á síðasta ári, að sögn Reuters. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norska fjármálafyrirtækið Storebrand hagnaðist um 675,8 milljónir norskra króna, jafnvirði um 8,3 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi í fyrra samanborið við 443,5 milljónir norskra króna á sama tíma í hitteðfyrra. Kaupþing og Exista eiga tæp þrjátíu prósent í fjármálafyrirtækinu. Þetta er talsvert yfir væntingum markaðsaðila sem reiknuðu með því að hagnaðurinn myndi dragast saman á milli ára og nema 361 milljón króna á tímabilinu, að sögn fréttastofu Reuters. Almennur rekstur var yfir væntingum á sama tíma og afkoma fjárfestinga- og eignastýringahlutans drógust saman um 43 prósent á milli ára. Storebrand keypti sænska líftryggingafélagið SPP af sænska bankanum Handelsbanken í desember síðastliðnum fyrir rúma fimmtán milljarða norskra króna. Stjórn Storebrand hefur lagt til að arður nemi 1,2 norski krónu, um 14,8 íslenskum, á hlut, sem er rúm 35 prósent af hagnaði fyrirtækisins á síðasta ári, að sögn Reuters.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira