Singh fór illa að ráði sínu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2008 09:59 Steve Lowerie fagnaði sigri á Pebble Beach um helgina. Nordic Photos / Getty Images Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana. Singh var með þriggja högga forystu á Lowery en glopraði niður forystunni með þremur skollum í röð. Singh þurfti svo fugl á átjándu til að fá bráðabana en báðir léku þeir samtals á tíu höggum undir pari. Lowery vann svo bráðabanann með því að setja niður rúmlega tveggja metra pútt á fyrstu holunni. Sjö ár eru liðin síðan að Lowery fagnaði sigri á PGA-mótaröðinni en hann er elsti sigurvegarinn í 71 árs sögu Pro-Am mótsins. Lowery er 47 ára gamall. Dudley Hart var með forystu á mótinu fyrir lokakeppnisdaginn en hann lék á 72 höggum í gær og lauk keppni á níu höggum undir pari, rétt eins og þeir John Mlinger og Corey Pavin. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana. Singh var með þriggja högga forystu á Lowery en glopraði niður forystunni með þremur skollum í röð. Singh þurfti svo fugl á átjándu til að fá bráðabana en báðir léku þeir samtals á tíu höggum undir pari. Lowery vann svo bráðabanann með því að setja niður rúmlega tveggja metra pútt á fyrstu holunni. Sjö ár eru liðin síðan að Lowery fagnaði sigri á PGA-mótaröðinni en hann er elsti sigurvegarinn í 71 árs sögu Pro-Am mótsins. Lowery er 47 ára gamall. Dudley Hart var með forystu á mótinu fyrir lokakeppnisdaginn en hann lék á 72 höggum í gær og lauk keppni á níu höggum undir pari, rétt eins og þeir John Mlinger og Corey Pavin.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira