Greene leggur skóna á hilluna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2008 10:15 Maurice Greene er hættur. Nordic Photos / Getty Images Spretthlauparinn Maurice Greene hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann stefndi að því að keppa á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. Greene er 33 ára gamall og hefur átt við erfið meiðsli að stríða undanfarin tvö ár. Hann hefur tvívegis unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum, bæði árið 2000 í Sydney. Þá vann hann gull í 100 m spretthlaupi sem og 4 x 100 m boðhlaupi. Hann vann svo silfur í sama boðhlaupi í Aþenu árið 2004 og brons í 100 m spretthlaupi. Hann vann sex heimsmeistaratitla á árunum 1997 til 2001. Þar af þrjá í 100 m hlaupi og einn í 200 m hlaupi. Greene hefur nú ákveðið að snúa sér að þjálfum og öðrum verkefnum. „Þetta er auðvitað frekar leiðinlegt þar sem mér hefur gengið vel á mínum ferli. Þetta er líka Ólympíuár og ég vildi svo sannarlega taka þátt á þeim. En nú hef ég ákveðið að segja þetta gott og leyfa öðrum að láta ljós sitt skína." Erlendar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira
Spretthlauparinn Maurice Greene hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Hann stefndi að því að keppa á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. Greene er 33 ára gamall og hefur átt við erfið meiðsli að stríða undanfarin tvö ár. Hann hefur tvívegis unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum, bæði árið 2000 í Sydney. Þá vann hann gull í 100 m spretthlaupi sem og 4 x 100 m boðhlaupi. Hann vann svo silfur í sama boðhlaupi í Aþenu árið 2004 og brons í 100 m spretthlaupi. Hann vann sex heimsmeistaratitla á árunum 1997 til 2001. Þar af þrjá í 100 m hlaupi og einn í 200 m hlaupi. Greene hefur nú ákveðið að snúa sér að þjálfum og öðrum verkefnum. „Þetta er auðvitað frekar leiðinlegt þar sem mér hefur gengið vel á mínum ferli. Þetta er líka Ólympíuár og ég vildi svo sannarlega taka þátt á þeim. En nú hef ég ákveðið að segja þetta gott og leyfa öðrum að láta ljós sitt skína."
Erlendar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira