Tiger tryggði sér sigur í Dubai 3. febrúar 2008 13:35 Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods, besti kylfingur heimsins, tryggði sér sigur á Dubai mótinu í golfi í dag með glæsilegum endaspretti. Woods byrjaði síðasta hringinn fjórum höggum á eftir Ernie Els en fékk hvern fuglinn á fætur öðrum á lokadeginum. Spilamennska Els var upp og niður í dag en hann náði þó fugli á 18. holu og knúði fram bráðabana við Woods. En hann skaut öðru höggi sínu á 18. holunni beint út í vatn og færði þar með Woods titilinn. Woods spilaði síðustu 9 holurnar í dag á sex höggum undir pari og lauk keppni á 66 höggum - 14 undir pari alls. Martin Kaymer frá Þýskalandi lauk keppni á 13 undir og Els og landi hans Louis Oosthuizen komu næstir á 12 undir pari. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods, besti kylfingur heimsins, tryggði sér sigur á Dubai mótinu í golfi í dag með glæsilegum endaspretti. Woods byrjaði síðasta hringinn fjórum höggum á eftir Ernie Els en fékk hvern fuglinn á fætur öðrum á lokadeginum. Spilamennska Els var upp og niður í dag en hann náði þó fugli á 18. holu og knúði fram bráðabana við Woods. En hann skaut öðru höggi sínu á 18. holunni beint út í vatn og færði þar með Woods titilinn. Woods spilaði síðustu 9 holurnar í dag á sex höggum undir pari og lauk keppni á 66 höggum - 14 undir pari alls. Martin Kaymer frá Þýskalandi lauk keppni á 13 undir og Els og landi hans Louis Oosthuizen komu næstir á 12 undir pari.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira