Viðskiptavinir Egg bankans mótmæla kortasvipti 2. febrúar 2008 17:45 Reiðir viðskiptavinir internetbankans Egg hafa mótmælt ákvörðun bankans um að ógilda kreditkort þeirra eftir 35 daga. Egg segir að 161 þúsund kortum verði lokað þar sem lánstraust korthafanna hafi versnað frá því að þeir tóku upp viðskipti við bankann. Fólk sem telur sig áfram hafa gott lánstraust hefur haft samband við breska ríkissjónvarpið og sagst vera á listanum. Nigel Griffiths þingmaður Verkamannaflokksins hefur óskað eftir því við breska fjármálaeftirlitið að málið verði rannsakað og segir aðgerðina óásættanlega. Talsmaður bankans segir að þeir sem séu á listanum séu ekki lengur æskilegir viðskiptavinir, án tillits til lánstrausts. Um sjö prósent viðskiptavina bankans eru á listanum. Ákvörðunin er tekin eftir endurskoðun á bankanum en hann var keyptur af bandaríska bankanum Citigroup fyrir rúma 73 milljarða íslenskra króna. Á fréttavef BBC kemur fram að ekki sé krafist að viðskiptavinir borgi skuldir sínar strax upp og skilmálar eða vaxtaprósenta mun ekki breytast. Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Reiðir viðskiptavinir internetbankans Egg hafa mótmælt ákvörðun bankans um að ógilda kreditkort þeirra eftir 35 daga. Egg segir að 161 þúsund kortum verði lokað þar sem lánstraust korthafanna hafi versnað frá því að þeir tóku upp viðskipti við bankann. Fólk sem telur sig áfram hafa gott lánstraust hefur haft samband við breska ríkissjónvarpið og sagst vera á listanum. Nigel Griffiths þingmaður Verkamannaflokksins hefur óskað eftir því við breska fjármálaeftirlitið að málið verði rannsakað og segir aðgerðina óásættanlega. Talsmaður bankans segir að þeir sem séu á listanum séu ekki lengur æskilegir viðskiptavinir, án tillits til lánstrausts. Um sjö prósent viðskiptavina bankans eru á listanum. Ákvörðunin er tekin eftir endurskoðun á bankanum en hann var keyptur af bandaríska bankanum Citigroup fyrir rúma 73 milljarða íslenskra króna. Á fréttavef BBC kemur fram að ekki sé krafist að viðskiptavinir borgi skuldir sínar strax upp og skilmálar eða vaxtaprósenta mun ekki breytast.
Viðskipti Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira