180 milljóna króna halli á rekstri skíðasvæðanna á fimm árum 18. janúar 2008 12:41 MYND/Vilhelm Hundrað og áttatíu milljóna króna halli var á rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli síðustu fimm ár, vegna snjóleysis og fjárfestingar í nýrri stólalyftu. Rekstur skíðasvæðanna hefur gengið erfiðlega undanfarin ár enda hefur suðvesturhornið ekki beinlínis verið á kafi í snjóalögum. Svæðið í Skálafelli var lokað allan síðastliðinn vetur og hefur ekki verið opnað í vetur. Þrettán sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum gerðu með sér fimm ára þjónustusamning fyrir fimm árum og rann hann út nú um áramótin. 875 milljónir króna voru settar í reksturinn á þessum fimm árum en þegar dæmið var gert upp kom í ljós 180 milljón króna halli. Fyrir utan skort á snjó er hann meðal annars rakinn til tafa við afhendingu á nýrri stólalyftu í Bláfjöllum en kaupin á henni og framkvæmdin öll kostaði um 250 milljónir króna. Öllum starfsmönnum var sagt upp í vor og eins og við sögðum frá í gær þá er nú nægur snjór en það vantar fólkið til að stjórna lyftunum. Síðan fréttin fór í loftið í gærkvöldi hafa hins vegar tveir starfsmenn þegar fengist til starfa. Reykjanesbær ákvað í gær að draga sig út úr samstarfinu, og að sögn Ragnars Péturssonar, varaformanns í stjórn skíðasvæðanna, bendir allt til þess að fleiri sveitarfélög á Suðurnesjum geri slíkt hið sama. Skíðasvæði Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira
Hundrað og áttatíu milljóna króna halli var á rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli síðustu fimm ár, vegna snjóleysis og fjárfestingar í nýrri stólalyftu. Rekstur skíðasvæðanna hefur gengið erfiðlega undanfarin ár enda hefur suðvesturhornið ekki beinlínis verið á kafi í snjóalögum. Svæðið í Skálafelli var lokað allan síðastliðinn vetur og hefur ekki verið opnað í vetur. Þrettán sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum gerðu með sér fimm ára þjónustusamning fyrir fimm árum og rann hann út nú um áramótin. 875 milljónir króna voru settar í reksturinn á þessum fimm árum en þegar dæmið var gert upp kom í ljós 180 milljón króna halli. Fyrir utan skort á snjó er hann meðal annars rakinn til tafa við afhendingu á nýrri stólalyftu í Bláfjöllum en kaupin á henni og framkvæmdin öll kostaði um 250 milljónir króna. Öllum starfsmönnum var sagt upp í vor og eins og við sögðum frá í gær þá er nú nægur snjór en það vantar fólkið til að stjórna lyftunum. Síðan fréttin fór í loftið í gærkvöldi hafa hins vegar tveir starfsmenn þegar fengist til starfa. Reykjanesbær ákvað í gær að draga sig út úr samstarfinu, og að sögn Ragnars Péturssonar, varaformanns í stjórn skíðasvæðanna, bendir allt til þess að fleiri sveitarfélög á Suðurnesjum geri slíkt hið sama.
Skíðasvæði Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira