Keflavík tapaði sínum fyrsta leik Elvar Geir Magnússon skrifar 3. janúar 2008 21:30 Víkurfréttir/Jón Björn Keflavík, topplið Iceland Express deildar karla, þurfti að játa sig sigrað í stórleiknum gegn Grindavík í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu 98-76 en þeir voru betri á flestum sviðum körfuboltans. Grindavík fór vel af stað og hafði fimmtán stiga forystu í hálfleik. Liðið lét síðan forystuna aldrei af hendi í seinni hálfleiknum og spilaði sterka vörn. Þetta var fyrsti tapleikur Keflavíkur á tímbilinu. Anthony Griffin var besti maður vallarins en hann gerði 35 stig fyrir Grindavík. Adam Darboe var með sextán. Hjá Keflavík skoraði Anthony Susnjara mest eða fjórtán stig. Spennan í deildinni jókst enn frekar eftir þessi úrslit. Keflavík er með tuttugu stig í efsta sætinu, KR kemur þar á eftir með átján stig og loks er Grindavík í þriðja sæti með sextán stig. Annar leikur fór fram í deildinni í kvöld. Snæfell vann Þór Akureyri 93-63. Með sigrinum komst Snæfell upp í tíu stig í deildinni en fyrir leikinn voru bæði lið með átta. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Keflavík, topplið Iceland Express deildar karla, þurfti að játa sig sigrað í stórleiknum gegn Grindavík í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu 98-76 en þeir voru betri á flestum sviðum körfuboltans. Grindavík fór vel af stað og hafði fimmtán stiga forystu í hálfleik. Liðið lét síðan forystuna aldrei af hendi í seinni hálfleiknum og spilaði sterka vörn. Þetta var fyrsti tapleikur Keflavíkur á tímbilinu. Anthony Griffin var besti maður vallarins en hann gerði 35 stig fyrir Grindavík. Adam Darboe var með sextán. Hjá Keflavík skoraði Anthony Susnjara mest eða fjórtán stig. Spennan í deildinni jókst enn frekar eftir þessi úrslit. Keflavík er með tuttugu stig í efsta sætinu, KR kemur þar á eftir með átján stig og loks er Grindavík í þriðja sæti með sextán stig. Annar leikur fór fram í deildinni í kvöld. Snæfell vann Þór Akureyri 93-63. Með sigrinum komst Snæfell upp í tíu stig í deildinni en fyrir leikinn voru bæði lið með átta.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Handbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira