Hitað upp fyrir NBA-deildina 27. október 2008 14:22 Kobe Bryant og Paul Pierce léku til úrslita um titilinn í sumar. Ekki þyrfti að koma á óvart þó þeir endurtækju leikinn næsta sumar NordicPhotos/GettyImages Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin. Boston Celtics var án nokkurs vafa lið ársins 2008. Liðið var í efsta sæti deildakeppninnar frá fyrsta degi og tryggði sér svo meistaratitilinn eftir æsilega rimmu við erkifjendur sína í LA Lakers. Þetta var fyrsti titill þessa sögufræga félags í tvo áratugi og sá sautjándi í sögu Celtics. Fastlega má reikna með því að Boston verði áfram í baráttunni um titilinn í vetur, en Lakers-liðið verður væntanlega enn sterkara eftir að hafa endurheimt miðherjann Andrew Bynum úr meiðslum. Fleiri lið gætu auðveldlega blandað sér í baráttuna með smá heppni og þar benda flestir á spútniklið New Orleans Hornets. Lið eins og Philadelphia og Houston hafa styrkt sig með nýjum leikmönnum í sumar og þykja til alls líkleg og þá má ekki gleyma gömlum kunningjum eins og San Antonio, Phoenix og Detroit svo einhver séu nefnd. Smelltu á hlekkina efst til hægri í fréttinni til að skoða vangaveltur um hvern riðil fyrir sig, helstu leikmannaskipti, hræringar og væntingar hvers liðs fyrir sig. AUSTURDEILD: Atlantshafsriðill Miðriðill Suðausturriðill VESTURDEILD: Norðvesturriðill Kyrrahafsriðill Suðvesturriðill NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin. Boston Celtics var án nokkurs vafa lið ársins 2008. Liðið var í efsta sæti deildakeppninnar frá fyrsta degi og tryggði sér svo meistaratitilinn eftir æsilega rimmu við erkifjendur sína í LA Lakers. Þetta var fyrsti titill þessa sögufræga félags í tvo áratugi og sá sautjándi í sögu Celtics. Fastlega má reikna með því að Boston verði áfram í baráttunni um titilinn í vetur, en Lakers-liðið verður væntanlega enn sterkara eftir að hafa endurheimt miðherjann Andrew Bynum úr meiðslum. Fleiri lið gætu auðveldlega blandað sér í baráttuna með smá heppni og þar benda flestir á spútniklið New Orleans Hornets. Lið eins og Philadelphia og Houston hafa styrkt sig með nýjum leikmönnum í sumar og þykja til alls líkleg og þá má ekki gleyma gömlum kunningjum eins og San Antonio, Phoenix og Detroit svo einhver séu nefnd. Smelltu á hlekkina efst til hægri í fréttinni til að skoða vangaveltur um hvern riðil fyrir sig, helstu leikmannaskipti, hræringar og væntingar hvers liðs fyrir sig. AUSTURDEILD: Atlantshafsriðill Miðriðill Suðausturriðill VESTURDEILD: Norðvesturriðill Kyrrahafsriðill Suðvesturriðill
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira