James olli ekki vonbrigðum í New York 26. nóvember 2008 09:45 LeBron James treður gegn New York í nótt NordicPhotos/GettyImages LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. Mikið er slúðrað um að New York liðið muni reyna að krækja í ofurstjörnuna ungu þegar samningar hans losna hjá Cleveland árið 2010 og komst fátt annað að á blaðamannafundum í kring um leikinn í nótt. Áhorfendur í New York fögnuðu þegar James var kynntur fyrir leikinn og af og til þegar hann sýndi góð tilþrif í leiknum. Hann þurfti annars ekki að taka á honum stóra sínum því Cleveland náði strax öruggri forystu í leiknum og sigraði 119-101. James skoraði 50 stig þegar hann var síðast á þessum velli, en lét 26 stig duga að þessu sinni. Quentin Richardson skoraði 22 stig fyrir undirmannað lið New York, sem missti Nate Robinson af velli tognaðan í nára í gær. Washington vann fyrsta leik sinn eftir að Eddie Jordan þjálfari var rekinn þegar það lagði Golden State 124-100. Caron Butler skoraði 35 stig fyrir Washington en Corey Maggette 17 fyrir Golden State. Phoenix vann nauman sigur á Oklahoma City 99-98 á útivelli eftir að hafa verið 12 stigum undir á kafla í fjórða leikhluta. Amare Stoudemire skoraði 22 stig fyrir Phoenix og Steve Nash var frábær með 20 stig, 15 stoðsendingar og 8 fráköst. Shaquille O´Neal hvíldi hjá Phoenix af því liðið spilar aftur í kvöld. Kevin Durant skoraði 29 stig fyrir Oklahoma sem hefur unnið einn af fyrstu fimmtán leikjum sínum í deildinni. Dallas vann fimmta leikinn í röð þeagr það skellti Indiana á heimavelli 109-106 á heimavelli. Liðið var mest 13 stigum undir í síðari hálfleik. Jason Terry skoraði 16 af 29 stigum sínum fyrir Dallas í fjórða leikhlutanum og þeir Dirk Nowitzki og Antoine Wright 24 hvor. Danny Granger skoraði 22 stig fyrir Indiana og Troy Murphy 21 og hirti 14 fráköst. Loks vann LA Lakers tólfta leik sinn af þrettán í upphafi leiktíðar með auðveldum sigri á New jersey 120-93. Pau Gasol skoraði 26 stig fyrir Lakers en Devin Harris 21 fyrir New Jersey. NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
LeBron James fékk höfðinglegar móttökur í nótt þegar hann mætti í Madison Square Garden með liði sínu Cleveland til að spila við heimamenn í New York Knicks. Mikið er slúðrað um að New York liðið muni reyna að krækja í ofurstjörnuna ungu þegar samningar hans losna hjá Cleveland árið 2010 og komst fátt annað að á blaðamannafundum í kring um leikinn í nótt. Áhorfendur í New York fögnuðu þegar James var kynntur fyrir leikinn og af og til þegar hann sýndi góð tilþrif í leiknum. Hann þurfti annars ekki að taka á honum stóra sínum því Cleveland náði strax öruggri forystu í leiknum og sigraði 119-101. James skoraði 50 stig þegar hann var síðast á þessum velli, en lét 26 stig duga að þessu sinni. Quentin Richardson skoraði 22 stig fyrir undirmannað lið New York, sem missti Nate Robinson af velli tognaðan í nára í gær. Washington vann fyrsta leik sinn eftir að Eddie Jordan þjálfari var rekinn þegar það lagði Golden State 124-100. Caron Butler skoraði 35 stig fyrir Washington en Corey Maggette 17 fyrir Golden State. Phoenix vann nauman sigur á Oklahoma City 99-98 á útivelli eftir að hafa verið 12 stigum undir á kafla í fjórða leikhluta. Amare Stoudemire skoraði 22 stig fyrir Phoenix og Steve Nash var frábær með 20 stig, 15 stoðsendingar og 8 fráköst. Shaquille O´Neal hvíldi hjá Phoenix af því liðið spilar aftur í kvöld. Kevin Durant skoraði 29 stig fyrir Oklahoma sem hefur unnið einn af fyrstu fimmtán leikjum sínum í deildinni. Dallas vann fimmta leikinn í röð þeagr það skellti Indiana á heimavelli 109-106 á heimavelli. Liðið var mest 13 stigum undir í síðari hálfleik. Jason Terry skoraði 16 af 29 stigum sínum fyrir Dallas í fjórða leikhlutanum og þeir Dirk Nowitzki og Antoine Wright 24 hvor. Danny Granger skoraði 22 stig fyrir Indiana og Troy Murphy 21 og hirti 14 fráköst. Loks vann LA Lakers tólfta leik sinn af þrettán í upphafi leiktíðar með auðveldum sigri á New jersey 120-93. Pau Gasol skoraði 26 stig fyrir Lakers en Devin Harris 21 fyrir New Jersey.
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins