Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. október 2008 22:11 Ashley Young í leiknum með Aston Villa í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. Aston Villa vann samanlagt með fjórum mörkum gegn tveimur. Marlon Harewood kom Aston Villa yfir í leiknum en Wilfried Niflore jafnaði með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. Þó nokkrir lykilmenn í liði Villa voru hvíldir í kvöld enda var aldrei hætta á því að Litex myndi ná að vinna upp forskot þeirra ensku eftir 3-1 sigur í Búlgaríu. Sevilla komst einnig áfram eftir sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-0 og 3-0 samanlagt. Hið sama má segja um AC Milan sem vann 1-0 sigur á FC Zürich í Sviss en fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri AC Milan. Einum leik er ólokið í kvöld en hér eru annars úrslit kvöldsins og eru feitletruðu liðin komin áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. FC Zürich (Sviss) - AC Milan (Ítalíu) 0-1 (1-4) Partizan Belgrad (Serbíu) - Timisoara (Rúmeníu) 1-0 (3-1) St. Patrick's Athletic (Írlandi) - Hertha Berlín (Þýskalandi) 0-0 (0-2) Spartak Moskva (Rússlandi) - Banik Ostrava (Tékklandi) 1-1 (2-1) Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Besiktas (Tyrklandi) 4-1 (4-2) Parist Saint-Germain (Frakklandi) - Kayserspor (Tyrklandi) 0-0 (2-1) Red Bull Salzburg (Austurríki) - Sevilla (Spáni) 0-2 (0-4) Rapíd Búkarest (Rúmeníu) - Wolfsburg (Þýskalandi) 1-1 (1-2) Kaunas (Litháen) - Sampdoria (Ítalíu) 1-2 (1-7) Valencia (Spáni) - Marítimo (Portúgal) 2-1 (3-1) Sparta Prag (Tékklandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) 3-3 (3-3) Manchester City (Englandi) - Omonia (Kýpur) 2-1 (4-2) Club Brugge (Belgíu) - Young Boys (Sviss) 2-0 (4-2) Motherwell (Skotlandi) - Nancy (Frakklandi) 0-2 (0-3) Standard Liege (Belgíu) - Everton (Englandi) 2-1 (4-3) Benfica (Portúgal) - Napoli (Ítalíu) 2-0 (4-3) Galatasaray (Tyrklandi) - Bellinzona (Sviss) 2-1 (6-4) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - NEC (Hollandi) 0-0 (0-1) Honka (Finnlandi) - Racing Santander (Spáni) 0-1 (0-2) Schalke (Þýskalandi - APOEL (Kýpur) 1-1 (2-5) Aston Villa (Englandi) - Litex Lovech (Búlgaríu) 1-1 (4-2) Lech Poznan (Póllandi) - Austria Wien 4-2 (5-4) Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 5-2 (6-3) Deportivo (Spáni) - Brann (Noregi) 2-0 (2-2, 3-2 e. vítaspyrnukeppni) Vaslui (Rúmeníu) - Slavia Prag (Tékklandi) 1-1 (1-1) CSKA Moskva (Rússlandi) - Slaven Belupo (Króatíu) 1-0 (3-1) Rosenborg (Noregi) - Bröndby (Danmörku) 3-2 (5-3) Stuttgart (Þýskalandi) - Cherno More (Búlgaríu) 2-2 (4-3) Twente (Hollandi) - Rennes (Frakklandi) 1-0 (2-2) Ajax (Hollandi) - Borac Cacak (Serbíu) 2-0 (6-1) Wisla Krakow (Póllandi) - Tottenham (Englandi) 1-1 (3-2) FC Köbenhavn (Danmörku) - FC Moskva 1-1 (3-2) Levski Sofia (Búlgaríu) - Zilina (Slóvakíu) 0-1 (1-2) Udinese (Ítalíu) - Borussia Dortmund (Þýskalandi) 0-2 (2-2, 4-3 e. vítaspyrnukeppni) Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) - Braga (Portúgal) 0-2 (0-6) Kalmar (Svíþjóð) - Feyenoord (Hollandi) 1-2 (2-2) Hamburg (Þýskalandi) - Unirea Urziveni (Rúmeníu) 0-2 (0-2) Saint-Etienne (Frakklandi) - Nordsjælland (Danmörku) 0-5 (0-7) Evrópudeild UEFA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. Aston Villa vann samanlagt með fjórum mörkum gegn tveimur. Marlon Harewood kom Aston Villa yfir í leiknum en Wilfried Niflore jafnaði með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks. Þó nokkrir lykilmenn í liði Villa voru hvíldir í kvöld enda var aldrei hætta á því að Litex myndi ná að vinna upp forskot þeirra ensku eftir 3-1 sigur í Búlgaríu. Sevilla komst einnig áfram eftir sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-0 og 3-0 samanlagt. Hið sama má segja um AC Milan sem vann 1-0 sigur á FC Zürich í Sviss en fyrri leik liðanna lauk með 3-1 sigri AC Milan. Einum leik er ólokið í kvöld en hér eru annars úrslit kvöldsins og eru feitletruðu liðin komin áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. FC Zürich (Sviss) - AC Milan (Ítalíu) 0-1 (1-4) Partizan Belgrad (Serbíu) - Timisoara (Rúmeníu) 1-0 (3-1) St. Patrick's Athletic (Írlandi) - Hertha Berlín (Þýskalandi) 0-0 (0-2) Spartak Moskva (Rússlandi) - Banik Ostrava (Tékklandi) 1-1 (2-1) Metalist Kharkiv (Úkraínu) - Besiktas (Tyrklandi) 4-1 (4-2) Parist Saint-Germain (Frakklandi) - Kayserspor (Tyrklandi) 0-0 (2-1) Red Bull Salzburg (Austurríki) - Sevilla (Spáni) 0-2 (0-4) Rapíd Búkarest (Rúmeníu) - Wolfsburg (Þýskalandi) 1-1 (1-2) Kaunas (Litháen) - Sampdoria (Ítalíu) 1-2 (1-7) Valencia (Spáni) - Marítimo (Portúgal) 2-1 (3-1) Sparta Prag (Tékklandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) 3-3 (3-3) Manchester City (Englandi) - Omonia (Kýpur) 2-1 (4-2) Club Brugge (Belgíu) - Young Boys (Sviss) 2-0 (4-2) Motherwell (Skotlandi) - Nancy (Frakklandi) 0-2 (0-3) Standard Liege (Belgíu) - Everton (Englandi) 2-1 (4-3) Benfica (Portúgal) - Napoli (Ítalíu) 2-0 (4-3) Galatasaray (Tyrklandi) - Bellinzona (Sviss) 2-1 (6-4) Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - NEC (Hollandi) 0-0 (0-1) Honka (Finnlandi) - Racing Santander (Spáni) 0-1 (0-2) Schalke (Þýskalandi - APOEL (Kýpur) 1-1 (2-5) Aston Villa (Englandi) - Litex Lovech (Búlgaríu) 1-1 (4-2) Lech Poznan (Póllandi) - Austria Wien 4-2 (5-4) Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 5-2 (6-3) Deportivo (Spáni) - Brann (Noregi) 2-0 (2-2, 3-2 e. vítaspyrnukeppni) Vaslui (Rúmeníu) - Slavia Prag (Tékklandi) 1-1 (1-1) CSKA Moskva (Rússlandi) - Slaven Belupo (Króatíu) 1-0 (3-1) Rosenborg (Noregi) - Bröndby (Danmörku) 3-2 (5-3) Stuttgart (Þýskalandi) - Cherno More (Búlgaríu) 2-2 (4-3) Twente (Hollandi) - Rennes (Frakklandi) 1-0 (2-2) Ajax (Hollandi) - Borac Cacak (Serbíu) 2-0 (6-1) Wisla Krakow (Póllandi) - Tottenham (Englandi) 1-1 (3-2) FC Köbenhavn (Danmörku) - FC Moskva 1-1 (3-2) Levski Sofia (Búlgaríu) - Zilina (Slóvakíu) 0-1 (1-2) Udinese (Ítalíu) - Borussia Dortmund (Þýskalandi) 0-2 (2-2, 4-3 e. vítaspyrnukeppni) Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) - Braga (Portúgal) 0-2 (0-6) Kalmar (Svíþjóð) - Feyenoord (Hollandi) 1-2 (2-2) Hamburg (Þýskalandi) - Unirea Urziveni (Rúmeníu) 0-2 (0-2) Saint-Etienne (Frakklandi) - Nordsjælland (Danmörku) 0-5 (0-7)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira