NBA í nótt: Enn sigrar Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2008 09:23 Lamar Odom sækir að körfunni. Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota, 98-86, þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers hefur alls unnið 20 leiki í haust og tapað aðeins þremur en engu að síður hefur liðið oft spilað betur en að undanförnu. Lakers hefur mætt liðum með neikvætt sigurhlutfall í sjö af síðustu átta leikjum og tapað tveimur þeirra - fyrir Indiana og Sacramento. „Við náðum að halda andstæðingnum undir 100 stigum og vorum aðeins með tíu tapaða bolta," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers, eftir leikinn og reyndi að horfa á björtu hliðarnar. Spurður hvort það gæti verið að Lakers sé að fara niður á plan andstæðingsins sagði hann að það gæti verið. „Sóknarleikurinn var ekki upp á sitt besta hjá okkur. Það er eins og að hraðinn sé ekki að nýtast okkur og við erum ekki ná að klára sóknirnar almennilega." Munurinn í leiknum var sex stig, 76-70, þegar fjórði leikhluti var hálfnaður. Kobe Bryant tók þá til sinna mála og jók forystuna í tólf stig. Þar með var sigurinn tryggður. Bryant skoraði 26 stig og Pau Gasol átján. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 20 stig og Craig Smith kom næstur með átján. New Orleans vann Toronto, 99-91. David West skoraði 29 stig og James Posey 20 fyrir Nre Orleans. Chris Bosh skoraði 25 fyrir Toronto og Jose Calderon 22. Memphis vann Miami, 102-86, þar sem OJ Mayo skoraði 28 stig fyrir Memphis og Rudy Gay átján. Michael Beasley skoraði 20 stig fyrir Miami. San Anotnio vann Oklahoma, 109-104. Tony Paker skoraði 22 stig og Tim Duncan 20 fyrir San Antonio en Jeff Green 33 fyrir Oklahoma og Kevin Durant 28. NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota, 98-86, þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers hefur alls unnið 20 leiki í haust og tapað aðeins þremur en engu að síður hefur liðið oft spilað betur en að undanförnu. Lakers hefur mætt liðum með neikvætt sigurhlutfall í sjö af síðustu átta leikjum og tapað tveimur þeirra - fyrir Indiana og Sacramento. „Við náðum að halda andstæðingnum undir 100 stigum og vorum aðeins með tíu tapaða bolta," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers, eftir leikinn og reyndi að horfa á björtu hliðarnar. Spurður hvort það gæti verið að Lakers sé að fara niður á plan andstæðingsins sagði hann að það gæti verið. „Sóknarleikurinn var ekki upp á sitt besta hjá okkur. Það er eins og að hraðinn sé ekki að nýtast okkur og við erum ekki ná að klára sóknirnar almennilega." Munurinn í leiknum var sex stig, 76-70, þegar fjórði leikhluti var hálfnaður. Kobe Bryant tók þá til sinna mála og jók forystuna í tólf stig. Þar með var sigurinn tryggður. Bryant skoraði 26 stig og Pau Gasol átján. Hjá Minnesota var Al Jefferson stigahæstur með 20 stig og Craig Smith kom næstur með átján. New Orleans vann Toronto, 99-91. David West skoraði 29 stig og James Posey 20 fyrir Nre Orleans. Chris Bosh skoraði 25 fyrir Toronto og Jose Calderon 22. Memphis vann Miami, 102-86, þar sem OJ Mayo skoraði 28 stig fyrir Memphis og Rudy Gay átján. Michael Beasley skoraði 20 stig fyrir Miami. San Anotnio vann Oklahoma, 109-104. Tony Paker skoraði 22 stig og Tim Duncan 20 fyrir San Antonio en Jeff Green 33 fyrir Oklahoma og Kevin Durant 28.
NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira