NBA í nótt: Miami lagði Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2008 11:52 Dwyane Wade hafði betur í baráttunni við Kobe Bryant í nótt. Nordic Photos / Getty Images Miami Heat gerði sér lítið fyrir og vann sigur á LA Lakers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt, 89-87. Alls fóru tólf leikir fram í nótt. Dwyane Wade átti mjög góðan leik og skoraði 35 stig auk þess sem hann og Joel Anthony náðu að koma í veg fyrir að Lakers jafnaði metin á lokasekúndum leiksins með frábærum varnarleik. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 28 stig. Miami hafði tapað þremur leikjum í röð fyrir þennan en þetta var aðeins fjórða tap Lakers á tímabilinu sem hefur unnið alls 21 leik.Boston vann Chicago, 126-108, og þar með sinn sautjánda sigur í röð. Ray Allen var með 27 stig og Kendrick Perkins 25 sem er persónulegt met hjá honum. Ef Boston vinnur næsta leik sinn í deildinni jafnar liðið félagsmetið um flesta sigurleiki í röð.Philadelphia vann Washington, 109-103. Lou Williams átti góðan leik og skoraði 26 stig og þeir Andre Iguodala og Thaddeus Young bættu við átján hvor.Atlanta vann Golden State, 115-99. Flip Murray skoraði 20 stig í leiknum, þar af fjórtán í fjórða leikhluta. Marvin Williams var þó stigahæstur leikmanna Atlanta með 22 stig og Joe Johnson bætti við nítján.Oklahoma vann Toronto, 91-83, og þar með sinn fyrsta sigur í síðustu tólf leikjum liðsins. Kevin Durant skoraði 24 stig og Russell Westbrook bætti við nítján. Chris Bosh skoraði 22 stig og tók sextán fráköst fyrir Toronto.LA Clippers vann Indiana, 117-109. Zach Randolph var með 34 stig og sextán fráköst en leikurinn var tvíframlengdur. Al Thornton bætti við 25 stigum, Marcus Camby 20 og Baron Davis átján. Jarret Jackson skoraði 27 stig fyrir Indiana.Houston vann Sacramento, 107-96. Yao Ming skoraði 30 stig, þar af ellefu í fjórða leikhluta. Luis Scola var með 23 stig og Tracy McGrady átján.Utah vann Detroit, 120-114. Deron Williams var með 29 stig en leikurinn í nótt var tvíframlengdur. Þetta var sjöundi sigur Utah í röð gegn Detroit.Charlotte vann Memphis, 112-83. Boris Diaw skoraði 26 stig og tók tíu fráköst og Emeka Okafor bætti við 25 stigum.New Jersey vann Dallas, 121-97. Devin Harris átti mjög góðan leik og skoraði 41 stig og þrettán stoðsendingar. Jason Kidd, leikmaður Dallas, lék með New Jersey í sex og hálft ár og náði ekki að sýna sitt besta gegn sínu gömlu félögum.Milwaukee vann New York, 105-81. Michael Redd skoraði 21 stig fyrir Milwaukee sem vann þar með sinn þriðja sigur gegn New York á tímabilnu. Cleveland vann Denver, 105-88. LeBron James 33 stig, Zydrunas Ilgauskas 23 og Delonte West 22. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
Miami Heat gerði sér lítið fyrir og vann sigur á LA Lakers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt, 89-87. Alls fóru tólf leikir fram í nótt. Dwyane Wade átti mjög góðan leik og skoraði 35 stig auk þess sem hann og Joel Anthony náðu að koma í veg fyrir að Lakers jafnaði metin á lokasekúndum leiksins með frábærum varnarleik. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 28 stig. Miami hafði tapað þremur leikjum í röð fyrir þennan en þetta var aðeins fjórða tap Lakers á tímabilinu sem hefur unnið alls 21 leik.Boston vann Chicago, 126-108, og þar með sinn sautjánda sigur í röð. Ray Allen var með 27 stig og Kendrick Perkins 25 sem er persónulegt met hjá honum. Ef Boston vinnur næsta leik sinn í deildinni jafnar liðið félagsmetið um flesta sigurleiki í röð.Philadelphia vann Washington, 109-103. Lou Williams átti góðan leik og skoraði 26 stig og þeir Andre Iguodala og Thaddeus Young bættu við átján hvor.Atlanta vann Golden State, 115-99. Flip Murray skoraði 20 stig í leiknum, þar af fjórtán í fjórða leikhluta. Marvin Williams var þó stigahæstur leikmanna Atlanta með 22 stig og Joe Johnson bætti við nítján.Oklahoma vann Toronto, 91-83, og þar með sinn fyrsta sigur í síðustu tólf leikjum liðsins. Kevin Durant skoraði 24 stig og Russell Westbrook bætti við nítján. Chris Bosh skoraði 22 stig og tók sextán fráköst fyrir Toronto.LA Clippers vann Indiana, 117-109. Zach Randolph var með 34 stig og sextán fráköst en leikurinn var tvíframlengdur. Al Thornton bætti við 25 stigum, Marcus Camby 20 og Baron Davis átján. Jarret Jackson skoraði 27 stig fyrir Indiana.Houston vann Sacramento, 107-96. Yao Ming skoraði 30 stig, þar af ellefu í fjórða leikhluta. Luis Scola var með 23 stig og Tracy McGrady átján.Utah vann Detroit, 120-114. Deron Williams var með 29 stig en leikurinn í nótt var tvíframlengdur. Þetta var sjöundi sigur Utah í röð gegn Detroit.Charlotte vann Memphis, 112-83. Boris Diaw skoraði 26 stig og tók tíu fráköst og Emeka Okafor bætti við 25 stigum.New Jersey vann Dallas, 121-97. Devin Harris átti mjög góðan leik og skoraði 41 stig og þrettán stoðsendingar. Jason Kidd, leikmaður Dallas, lék með New Jersey í sex og hálft ár og náði ekki að sýna sitt besta gegn sínu gömlu félögum.Milwaukee vann New York, 105-81. Michael Redd skoraði 21 stig fyrir Milwaukee sem vann þar með sinn þriðja sigur gegn New York á tímabilnu. Cleveland vann Denver, 105-88. LeBron James 33 stig, Zydrunas Ilgauskas 23 og Delonte West 22.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn