Hermann og félagar fengu AC Milan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2008 10:30 Hermann Hreiðarsson fær vonandi að spila gegn AC Milan. Nordic Photos / Getty Images Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Margar stórstjörnur leika með AC Milan, eins og Ronaldinho, Kaka, Paolo Maldini, Andrea Pirlo og Filippo Inzaghe. Þetta er í fyrsta sinn sem Portsmouth tekur þátt í Evrópukeppninni og fá þeir verðugt verkefni í eldskírn sinni. Hollenska liðið Heerenveen, lið Arnórs Smárasonar, er í sama riðli og er því möguleiki að Hermann og Arnór mætist á vellinum þó svo að þeir hafi fá tækifæri fengið í aðalliði sinna félaga að undanförnu. Þriðja Íslendingaliðið, FC Twente, lenti í afar erfiðum riðli - með Manchester City, Schalke, PSG og Racing Santander. Bjarni Þór Viðarsson leikur með Twente en hefur reyndar átt við erfið meiðsli að stríða. Tottenham slapp ágætlega frá drættinum en Aston Villa fékk heldur erfiðari riðil. Dregið var í átta fimm liða riðla í dag og komast þrjú efstu liðin í hverjum riðli áfram í 32-liða úrslitin sem verða leikin með útsláttarfyrirkomulagi. Auk liðanna 24 úr riðlakeppninni komast þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu einnig í 32-liða úrslitin. Riðlarnir:A-riðill Schalke (Þýskalandi) PSG (Frakklandi) Manchester City (Englandi) Racing Santander (Spáni) FC Twente (Hollandi)B-riðill Benfica (Portúgal) Olympiakos (Grikklandi) Galatasaray (Tyrklandi) Hertha Berlín (Þýskalandi) Metalist Kharkiv (Úkraínu)C-riðill Sevilla (Spáni) Stuttgart (Þýskalandi) Sampdoria (Ítalíu) Partizan Belgrad (Serbíu) Standard Liege (Belgíu) D-riðill Tottenham (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) Udinese (Ítalíu) Dinamo Zagreb (Króatíu) NEC Nijmegen (Hollandi)E-riðill AC Milan (Ítalíu) Heerenveen (Hollandi) Braga (Portúgal) Portsmouth (Englandi) Wolfsburg (Þýskalandi)F-riðill Hamburger SV (Þýskalandi) Ajax (Hollandi) Slavia Prag (Tékklandi) Aston Villa (Englandi) MSK Ziline (Slóvakíu) G-riðill Valencia (Spáni) Club Brugge (Belgíu) Rosenborg (Noregi) FC Kaupmannahöfn (Danmörku) Saint-Etienne (Frakklandi)H-riðill CSKA Moskva (Rússlandi) Deportivo La Coruna (Spáni) Feyenoord (Hollandi) AS Nancy (Frakklandi) Lech Poznan (Póllandi) Evrópudeild UEFA Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Sjá meira
Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Margar stórstjörnur leika með AC Milan, eins og Ronaldinho, Kaka, Paolo Maldini, Andrea Pirlo og Filippo Inzaghe. Þetta er í fyrsta sinn sem Portsmouth tekur þátt í Evrópukeppninni og fá þeir verðugt verkefni í eldskírn sinni. Hollenska liðið Heerenveen, lið Arnórs Smárasonar, er í sama riðli og er því möguleiki að Hermann og Arnór mætist á vellinum þó svo að þeir hafi fá tækifæri fengið í aðalliði sinna félaga að undanförnu. Þriðja Íslendingaliðið, FC Twente, lenti í afar erfiðum riðli - með Manchester City, Schalke, PSG og Racing Santander. Bjarni Þór Viðarsson leikur með Twente en hefur reyndar átt við erfið meiðsli að stríða. Tottenham slapp ágætlega frá drættinum en Aston Villa fékk heldur erfiðari riðil. Dregið var í átta fimm liða riðla í dag og komast þrjú efstu liðin í hverjum riðli áfram í 32-liða úrslitin sem verða leikin með útsláttarfyrirkomulagi. Auk liðanna 24 úr riðlakeppninni komast þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu einnig í 32-liða úrslitin. Riðlarnir:A-riðill Schalke (Þýskalandi) PSG (Frakklandi) Manchester City (Englandi) Racing Santander (Spáni) FC Twente (Hollandi)B-riðill Benfica (Portúgal) Olympiakos (Grikklandi) Galatasaray (Tyrklandi) Hertha Berlín (Þýskalandi) Metalist Kharkiv (Úkraínu)C-riðill Sevilla (Spáni) Stuttgart (Þýskalandi) Sampdoria (Ítalíu) Partizan Belgrad (Serbíu) Standard Liege (Belgíu) D-riðill Tottenham (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) Udinese (Ítalíu) Dinamo Zagreb (Króatíu) NEC Nijmegen (Hollandi)E-riðill AC Milan (Ítalíu) Heerenveen (Hollandi) Braga (Portúgal) Portsmouth (Englandi) Wolfsburg (Þýskalandi)F-riðill Hamburger SV (Þýskalandi) Ajax (Hollandi) Slavia Prag (Tékklandi) Aston Villa (Englandi) MSK Ziline (Slóvakíu) G-riðill Valencia (Spáni) Club Brugge (Belgíu) Rosenborg (Noregi) FC Kaupmannahöfn (Danmörku) Saint-Etienne (Frakklandi)H-riðill CSKA Moskva (Rússlandi) Deportivo La Coruna (Spáni) Feyenoord (Hollandi) AS Nancy (Frakklandi) Lech Poznan (Póllandi)
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Sjá meira