Verðbólga á Indlandi mælist 11 prósent 20. júní 2008 09:14 Miðlari á Indlandi. Mynd/AFP Verðbólga mælist nú ellefu prósent á Indlandi, samkvæmt tölum hagstofu landsins. Verðbólgutölur sem þessar hafa ekki sést í þrettán ár. Hún var 8,75 prósent í mánuðinum á undan. Efri verðbólguviðmið indverska seðlabankans standa í 5,5 prósentum. Líkt og í fleiri löndum liggur verðbólguþrýstingurinn helst í hækkandi verði á olíu og matvælum. Niðurstaðan kom greinendum á óvart, að sögn breska ríkisútvarpsins. Indverski seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 25 punkta í síðustu viku og standa stýrivextir í átta prósentum. Reiknað er með frekari hækkun til að sporna við aukinni verðbólgu. Gengi hlutabréfa í indversku kauphöllinni féll um tvö prósent í dag og spá fjármálasérfræðingar því að gengið eigi enn eftir að lækka. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verðbólga mælist nú ellefu prósent á Indlandi, samkvæmt tölum hagstofu landsins. Verðbólgutölur sem þessar hafa ekki sést í þrettán ár. Hún var 8,75 prósent í mánuðinum á undan. Efri verðbólguviðmið indverska seðlabankans standa í 5,5 prósentum. Líkt og í fleiri löndum liggur verðbólguþrýstingurinn helst í hækkandi verði á olíu og matvælum. Niðurstaðan kom greinendum á óvart, að sögn breska ríkisútvarpsins. Indverski seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 25 punkta í síðustu viku og standa stýrivextir í átta prósentum. Reiknað er með frekari hækkun til að sporna við aukinni verðbólgu. Gengi hlutabréfa í indversku kauphöllinni féll um tvö prósent í dag og spá fjármálasérfræðingar því að gengið eigi enn eftir að lækka.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira