Fór betur en á horfðist hjá FH - Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. ágúst 2008 19:52 Atli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda gegn Aston Villa í kvöld. Mynd/Pjetur Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. Gareth Barry og Ashley Young komu Aston Villa yfir á fyrstu sjö mínútum leiksins eftir afar klaufalega varnarvinnu hjá FH-ingum. Eftir það hresstust Hafnfirðingar nokkuð og fengu ágæt færi en Gabriel Agbonlahor skoraði þá þriðja mark þeirra ensku. Matthías Guðmundsson náði að minnka muninn í lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var nokkuð rólegur, sérstaklega eftir að fyrirliðinn Martin Laursen skoraði fjórða mark Aston Villa með skalla eftir hornspyrnu. Þá var aðeins eftir að klára leikinn. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa nánar um gang leiksins þar. Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa fylgist með sínum mönnum. Pjetur SigurðssonStuðningsmenn FH létu vel í sér heyra í stúkunni. Pjetur SigurðssonFyrirliðarnir Martin Laursen og Davíð Þór Viðarsson fara fyrir sínum mönnum. Pjetur SigurðssonByrjunarlið Aston Villa í kvöld. Pjetur SigurðssonByrjunarlið FH-inga. Pjetur SigurðssonTryggvi Guðmundsson reynir að halda í við Stiliyan Petrov. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason berst við Martin Laursen. Pjetur SigurðssonCraig Gardner í baráttunni við Tryggva Guðmundsson. Pjetur SigurðssonMatthías Guðmundsson í eldlínunni. Pjetur SigurðssonMargir íslensku áhorfendanna mættu í Aston Villa-treyjunum sínum. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda. Pjetur Sigurðsson Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. Gareth Barry og Ashley Young komu Aston Villa yfir á fyrstu sjö mínútum leiksins eftir afar klaufalega varnarvinnu hjá FH-ingum. Eftir það hresstust Hafnfirðingar nokkuð og fengu ágæt færi en Gabriel Agbonlahor skoraði þá þriðja mark þeirra ensku. Matthías Guðmundsson náði að minnka muninn í lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var nokkuð rólegur, sérstaklega eftir að fyrirliðinn Martin Laursen skoraði fjórða mark Aston Villa með skalla eftir hornspyrnu. Þá var aðeins eftir að klára leikinn. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa nánar um gang leiksins þar. Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa fylgist með sínum mönnum. Pjetur SigurðssonStuðningsmenn FH létu vel í sér heyra í stúkunni. Pjetur SigurðssonFyrirliðarnir Martin Laursen og Davíð Þór Viðarsson fara fyrir sínum mönnum. Pjetur SigurðssonByrjunarlið Aston Villa í kvöld. Pjetur SigurðssonByrjunarlið FH-inga. Pjetur SigurðssonTryggvi Guðmundsson reynir að halda í við Stiliyan Petrov. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason berst við Martin Laursen. Pjetur SigurðssonCraig Gardner í baráttunni við Tryggva Guðmundsson. Pjetur SigurðssonMatthías Guðmundsson í eldlínunni. Pjetur SigurðssonMargir íslensku áhorfendanna mættu í Aston Villa-treyjunum sínum. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda. Pjetur Sigurðsson
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira