Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Vísi klukkan 16:00 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2008 10:06 Manchester United hefur titil að verja í Meistaradeildinni. Nordic Photos / AFP Vísir mun sýna í beinni útsendingu hér á vefnum er dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi keppnistímabil í bestu deild í heimi. Smelltu hér til að sjá útsendinguna en hún hefst klukkan 16.00. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingum frá leikjum í hverri umferð Meistaradeildarinnar eins og undanfarin ár. Þó verða fleiri leikir í beinni útsendingu nú en nokkru sinni hefur áður verið. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst þann 16. september næstkomandi. Sextán lið þurftu ekki að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar en önnur sextán unnu sér í gær eða í fyrradag þátttökurétt í riðlakeppninni með því að sigra andstæðing sinn í þriðju og síðustu umferð lokakeppninnar. Liðunum 32 hefur nú verið skipt í fjóra styrkleikaflokka sem eru byggðir á stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu. Stigin eru reiknuð út frá árangri liðanna á undanförnum árum. Manchester United fær reyndar efsta sæti á styrkleikalistanum sem núverandi meistari. 1. styrkleikaflokkur: Manchester United (Englandi) Chelsea (Englandi) Liverpool (Englandi) Barcelona (Spáni) Arsenal (Englandi) Lyon (Frakklandi) Inter (Ítalíu) Real Madrid (Spáni) 2. styrkleikaflokkur: Bayern München (Þýskalandi) PSV Eindhoven (Hollandi) Villarreal (Spáni) Roma (Ítalíu) Porto (Portúgal) Werder Bremen (Þýskalandi) Sporting Lissabon (Portúgal) Juventus (Ítalíu) 3. styrkleikaflokkur: Marseille (Frakklandi) Zenit St. Pétursborg (Rússlandi) Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) Bordeaux (Frakklandi) Celtic (Skotlandi) Basel (Sviss) Fenerbahce (Tyrklandi) 4. styrkleikaflokkur: Shakhtar Donetsk (Úkraínu) Fiorentina (Ítalíu) Atletico Madrid (Spáni) Dynamo Kiev (Úkraínu) CFR Cluj (Rúmeníu) Álaborg (Danmörku) Anorthosis Famagusta (Kýpur) BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)Eitt lið frá Norðurlöndunum verður með íriðlakeppninni að þessu sinni en það er Álaborg sem var meistari í Danmörku á síðasta keppnistímabili. Þetta er í annað skiptið sem Álaborg kemst í riðlakeppnina en í fyrsta skiptið var það haustið 1995.Þá eiga Kýpverjar og Hvít-Rússar fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið í sögunni. BATE Borisov komst óvænt áfram í riðlakeppnina eftir sigur á Levski Sofia í þriðju umferð forkeppninnar.BATE mætti Valsmönnum í fyrst umferðinni og svo belgíska stórliðinu Anderlecht í annarri umferðinni.Anorthosis Famagusta frá Kýpur gerði sér lítið fyrir og sló út stórveldið Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferðinni.Alls hefur 31 land átt fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan hún var stofnuð árið 1992. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Sjá meira
Vísir mun sýna í beinni útsendingu hér á vefnum er dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi keppnistímabil í bestu deild í heimi. Smelltu hér til að sjá útsendinguna en hún hefst klukkan 16.00. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingum frá leikjum í hverri umferð Meistaradeildarinnar eins og undanfarin ár. Þó verða fleiri leikir í beinni útsendingu nú en nokkru sinni hefur áður verið. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst þann 16. september næstkomandi. Sextán lið þurftu ekki að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar en önnur sextán unnu sér í gær eða í fyrradag þátttökurétt í riðlakeppninni með því að sigra andstæðing sinn í þriðju og síðustu umferð lokakeppninnar. Liðunum 32 hefur nú verið skipt í fjóra styrkleikaflokka sem eru byggðir á stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu. Stigin eru reiknuð út frá árangri liðanna á undanförnum árum. Manchester United fær reyndar efsta sæti á styrkleikalistanum sem núverandi meistari. 1. styrkleikaflokkur: Manchester United (Englandi) Chelsea (Englandi) Liverpool (Englandi) Barcelona (Spáni) Arsenal (Englandi) Lyon (Frakklandi) Inter (Ítalíu) Real Madrid (Spáni) 2. styrkleikaflokkur: Bayern München (Þýskalandi) PSV Eindhoven (Hollandi) Villarreal (Spáni) Roma (Ítalíu) Porto (Portúgal) Werder Bremen (Þýskalandi) Sporting Lissabon (Portúgal) Juventus (Ítalíu) 3. styrkleikaflokkur: Marseille (Frakklandi) Zenit St. Pétursborg (Rússlandi) Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) Bordeaux (Frakklandi) Celtic (Skotlandi) Basel (Sviss) Fenerbahce (Tyrklandi) 4. styrkleikaflokkur: Shakhtar Donetsk (Úkraínu) Fiorentina (Ítalíu) Atletico Madrid (Spáni) Dynamo Kiev (Úkraínu) CFR Cluj (Rúmeníu) Álaborg (Danmörku) Anorthosis Famagusta (Kýpur) BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)Eitt lið frá Norðurlöndunum verður með íriðlakeppninni að þessu sinni en það er Álaborg sem var meistari í Danmörku á síðasta keppnistímabili. Þetta er í annað skiptið sem Álaborg kemst í riðlakeppnina en í fyrsta skiptið var það haustið 1995.Þá eiga Kýpverjar og Hvít-Rússar fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið í sögunni. BATE Borisov komst óvænt áfram í riðlakeppnina eftir sigur á Levski Sofia í þriðju umferð forkeppninnar.BATE mætti Valsmönnum í fyrst umferðinni og svo belgíska stórliðinu Anderlecht í annarri umferðinni.Anorthosis Famagusta frá Kýpur gerði sér lítið fyrir og sló út stórveldið Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferðinni.Alls hefur 31 land átt fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan hún var stofnuð árið 1992.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Sjá meira