Setur tóninn fyrir tímabilið 5. október 2008 20:11 Benedikt spáir harðri keppni í úrvalsdeildinni í vetur Mynd/Stefán Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur. "Þetta var betri leikur en ég átti von á, því liðin eru oft ekkert kominn í svona gott stand á þessum tímapunkti á mótinu. Ég var ekkert allt of sáttur við varnarleikinn hjá okkur en það eru auðvitað frábærir sóknarmenn í báðum þessum liðum. Þessi leikur var bara frábær byrjun á tímabilinu og sýnir hvað koma skal í deildinni í vetur," sagði Benedikt í samtali við Vísi. Margir hafa gengið svo langt að tala um að KR eigi titilinn vísan í Iceland Express deildinni í vetur eftir að hafa fengið landsliðsmenn eins og Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson til liðs við sig. Benedikt segir leikinn í kvöld bera þess vitni að hans menn muni fá harða samkeppni í baráttunni um titilinn og það frá mörgum liðum. "Það er mikið búið að vera að tala um okkur KR-inga eftir að við fengum þá Jón Arnór og Jakob til okkar, en það erum bara fimm eða sex lið í þessari deild sem eiga eftir að verða gríðarlega sterk í vetur. Grindvíkingarnir voru líka að sýna það í kvöld að þeir erum með frábæran hóp," sagði Benedikt og hrósaði Jason Dourisseu sem skoraði sigurkörfuna í lokin. "Ég vissi það þegar ég fékk Jason í liðið hjá okkur að hann væri góður liðsmaður og fínn varnarmaður, en það hefur komið á daginn að hann er fínn skotmaður líka og mér leið ekkert illa að sjá hann taka síðasta skotið. Hann hefur verið upp og ofan í stigaskorun þessi strákur en þetta er maður sem þröngvar aldrei neinu og tekur ekkert til sín. Hann lætur leikinn bara koma til sín og er óeigingjarn eins og hinir strákarnir í liðinu." Dominos-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur. "Þetta var betri leikur en ég átti von á, því liðin eru oft ekkert kominn í svona gott stand á þessum tímapunkti á mótinu. Ég var ekkert allt of sáttur við varnarleikinn hjá okkur en það eru auðvitað frábærir sóknarmenn í báðum þessum liðum. Þessi leikur var bara frábær byrjun á tímabilinu og sýnir hvað koma skal í deildinni í vetur," sagði Benedikt í samtali við Vísi. Margir hafa gengið svo langt að tala um að KR eigi titilinn vísan í Iceland Express deildinni í vetur eftir að hafa fengið landsliðsmenn eins og Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson til liðs við sig. Benedikt segir leikinn í kvöld bera þess vitni að hans menn muni fá harða samkeppni í baráttunni um titilinn og það frá mörgum liðum. "Það er mikið búið að vera að tala um okkur KR-inga eftir að við fengum þá Jón Arnór og Jakob til okkar, en það erum bara fimm eða sex lið í þessari deild sem eiga eftir að verða gríðarlega sterk í vetur. Grindvíkingarnir voru líka að sýna það í kvöld að þeir erum með frábæran hóp," sagði Benedikt og hrósaði Jason Dourisseu sem skoraði sigurkörfuna í lokin. "Ég vissi það þegar ég fékk Jason í liðið hjá okkur að hann væri góður liðsmaður og fínn varnarmaður, en það hefur komið á daginn að hann er fínn skotmaður líka og mér leið ekkert illa að sjá hann taka síðasta skotið. Hann hefur verið upp og ofan í stigaskorun þessi strákur en þetta er maður sem þröngvar aldrei neinu og tekur ekkert til sín. Hann lætur leikinn bara koma til sín og er óeigingjarn eins og hinir strákarnir í liðinu."
Dominos-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira