LA Lakers stöðvaði sigurgöngu Boston 26. desember 2008 12:02 Kobe Bryant og Pau Gasol spiluðu stórt hlutverk í sigri Lakers Nítján leikja sigurganga Boston Celtics í NBA deildinni tók enda í nótt þegar liðið varð að játa sig sigrað gegn Lakers í Los Angeles 92-83 í æsispennandi leik. Leikurinn var mjög jafn og skiptust liðin á að hafa forystuna allt þar til Lakers liðið tók leikinn í sínar hendur í lokin. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 27 stig og 9 fráköst en það var Spánverjinn Pau Gasol sem innsigaði sigur liðsins með stórum körfum í lokin. Kevin Garnett skoraði 22 stig og hirti 9 fráköst fyrir Boston og Paul Pierce var með 20 stig og 10 fráköst. Sigurleikirnir nítján í röð hjá Boston voru félagsmet. Cleveland vann 15. leik sinn í röð á heimavelli en þurfti að hafa mjög mikið fyrir hlutunum gegn botnliði Washington í 93-89 sigri, sem það náði ekki að innsigla fyrr en í blálokin. Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Cleveland og LeBron James og Delonte West 18. Hjá Washington var Antawn Jamison með 28 stig og Mike James 26. Loks mættust Portland og Dallas í Portland og þar voru það gestirnir frá Texas sem höfðu betur 102-94. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig fyrir Dallas, Jason Terry 19 og Jason Kidd var með 6 stig, 10 fráköst og 12 stoðsendingar. Brandon Roy skoraði 22 stig fyrir Portland. NBA Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Sjá meira
Nítján leikja sigurganga Boston Celtics í NBA deildinni tók enda í nótt þegar liðið varð að játa sig sigrað gegn Lakers í Los Angeles 92-83 í æsispennandi leik. Leikurinn var mjög jafn og skiptust liðin á að hafa forystuna allt þar til Lakers liðið tók leikinn í sínar hendur í lokin. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 27 stig og 9 fráköst en það var Spánverjinn Pau Gasol sem innsigaði sigur liðsins með stórum körfum í lokin. Kevin Garnett skoraði 22 stig og hirti 9 fráköst fyrir Boston og Paul Pierce var með 20 stig og 10 fráköst. Sigurleikirnir nítján í röð hjá Boston voru félagsmet. Cleveland vann 15. leik sinn í röð á heimavelli en þurfti að hafa mjög mikið fyrir hlutunum gegn botnliði Washington í 93-89 sigri, sem það náði ekki að innsigla fyrr en í blálokin. Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Cleveland og LeBron James og Delonte West 18. Hjá Washington var Antawn Jamison með 28 stig og Mike James 26. Loks mættust Portland og Dallas í Portland og þar voru það gestirnir frá Texas sem höfðu betur 102-94. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig fyrir Dallas, Jason Terry 19 og Jason Kidd var með 6 stig, 10 fráköst og 12 stoðsendingar. Brandon Roy skoraði 22 stig fyrir Portland.
NBA Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Sjá meira