Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2008 09:17 Tony Parker átti stórleik í nótt. Nordic Photos / Getty Images Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. Al Jefferson kom Minnesota í 116-114 þegar aðeins 2,5 sekúndur voru eftir af fyrstu framlengingunni í leiknum. Parker fékk svo sendinguna sem kom fram á völlinn og jafnaði leikinn um leið og leiktíminn rann út. Þetta var fyrsti sigur San Antonio í deildinni í haust en Parker átti stórleik. Hann hitti úr 22 af 36 skotum, skoraði 55 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók sjö fráköst. Tim Duncan var með 30 stig og sextán fráköst og Roger Mason var með 26 stig. Hjá Minnesota var Jefferson stigahæstur með 30 stig og fjórtán fráköst og Mike Miller var með 25 stig. Enn verður bið á því að Allen Iverson spili með Detroit sem vann Toronto í nótt, 100-93. Skiptin við Denver gátu ekki gengið endanlega í gegn fyrir leikinn þar sem Chauncey Billups átti eftir að klára læknisskoðun sína hjá Denver. Detroit er enn ósigrað í deildinni en Tayshaun Prince skoraði 27 stig í leiknum í nótt. Dwyane Wade skoraði 29 stig og Mario Chalmers stal hvorki fleiri né færri en níu boltum er Miami vann Philadelphia, 106-83. Þá vann Boston lið Oklahoma, 96-83. Paul Pierce var með 20 stig fyrir Boston. Amare Stoudemire fór á kostum er Phoenix sem vann Indiana, 113-103, á útivelli. Stoudemire nýtti 17 af 21 skoti sínu utan af velli og öll fimmtán vítaköstin sín. Hann var alls með 49 stig. LeBron James skoraði 41 stig fyrir Cleveland sem vann Chicago, 107-93. Öll úrslit í nótt: Indiana - Phoenix 103-113 Toronto - Detroit 93-100Miami - Philadelphia 106-83New York - Charlotte 101-98Cleveland - Chicago 107-93Milwaukee - Washington 112-104 Minnesota - San Antonio 125-129 New Orleans - Atlanta 79-87 Oklahoma City - Boston 83-96Utah - Portland 103-96Sacramento - Memphis 100-95Golden State - Denver 111-101LA Lakers - LA Clippers 106-88 NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. Al Jefferson kom Minnesota í 116-114 þegar aðeins 2,5 sekúndur voru eftir af fyrstu framlengingunni í leiknum. Parker fékk svo sendinguna sem kom fram á völlinn og jafnaði leikinn um leið og leiktíminn rann út. Þetta var fyrsti sigur San Antonio í deildinni í haust en Parker átti stórleik. Hann hitti úr 22 af 36 skotum, skoraði 55 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók sjö fráköst. Tim Duncan var með 30 stig og sextán fráköst og Roger Mason var með 26 stig. Hjá Minnesota var Jefferson stigahæstur með 30 stig og fjórtán fráköst og Mike Miller var með 25 stig. Enn verður bið á því að Allen Iverson spili með Detroit sem vann Toronto í nótt, 100-93. Skiptin við Denver gátu ekki gengið endanlega í gegn fyrir leikinn þar sem Chauncey Billups átti eftir að klára læknisskoðun sína hjá Denver. Detroit er enn ósigrað í deildinni en Tayshaun Prince skoraði 27 stig í leiknum í nótt. Dwyane Wade skoraði 29 stig og Mario Chalmers stal hvorki fleiri né færri en níu boltum er Miami vann Philadelphia, 106-83. Þá vann Boston lið Oklahoma, 96-83. Paul Pierce var með 20 stig fyrir Boston. Amare Stoudemire fór á kostum er Phoenix sem vann Indiana, 113-103, á útivelli. Stoudemire nýtti 17 af 21 skoti sínu utan af velli og öll fimmtán vítaköstin sín. Hann var alls með 49 stig. LeBron James skoraði 41 stig fyrir Cleveland sem vann Chicago, 107-93. Öll úrslit í nótt: Indiana - Phoenix 103-113 Toronto - Detroit 93-100Miami - Philadelphia 106-83New York - Charlotte 101-98Cleveland - Chicago 107-93Milwaukee - Washington 112-104 Minnesota - San Antonio 125-129 New Orleans - Atlanta 79-87 Oklahoma City - Boston 83-96Utah - Portland 103-96Sacramento - Memphis 100-95Golden State - Denver 111-101LA Lakers - LA Clippers 106-88
NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira