Verðbólga í Zimbabve við 165 þúsund prósentin 16. apríl 2008 16:48 Robert Mugabe, forseti Zimbabve. Verðbólga í Afríkuríkinu Zimbabve stóð rétt við 165 þúsund prósent í febrúar, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Þetta er langmesta verðbólgan á jarðkringlunni. Mikill skortur á matvælum og eldsneyti hefur keyrt verðbólguna í Afríkuríkinu upp með miklum krafti, að sögn breska ríkisútvarpsins. Útvarpið bætir því við að erfitt sé að gera nákvæma grein fyrir ástandinu söku almenns skorts á nauðsynjavörum. Mikil fátækt er í Zimbabve og er um 80 prósent landsmanna undir fátæktarmörkum. Þá er reiknað með að um þrjár milljónir manna hafi flúið yfir til Suður-Afríku vegna stöðu efnahagsmála, sem er vægast sagt bágborið. Seðlabanki Zimbabve hefur reynt að draga úr verðbólgu með nýrri peningaútgáfu og hefur m.a. sett í umferð tíu milljón dala seðla, svo fátt eitt sé nefnt. Það hefur lítinn árangur borið. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verðbólga í Afríkuríkinu Zimbabve stóð rétt við 165 þúsund prósent í febrúar, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Þetta er langmesta verðbólgan á jarðkringlunni. Mikill skortur á matvælum og eldsneyti hefur keyrt verðbólguna í Afríkuríkinu upp með miklum krafti, að sögn breska ríkisútvarpsins. Útvarpið bætir því við að erfitt sé að gera nákvæma grein fyrir ástandinu söku almenns skorts á nauðsynjavörum. Mikil fátækt er í Zimbabve og er um 80 prósent landsmanna undir fátæktarmörkum. Þá er reiknað með að um þrjár milljónir manna hafi flúið yfir til Suður-Afríku vegna stöðu efnahagsmála, sem er vægast sagt bágborið. Seðlabanki Zimbabve hefur reynt að draga úr verðbólgu með nýrri peningaútgáfu og hefur m.a. sett í umferð tíu milljón dala seðla, svo fátt eitt sé nefnt. Það hefur lítinn árangur borið.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira