Þingmenn efast um björgunaraðgerðirnar 23. september 2008 20:54 Á Wall Street. Mynd/AP Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Ben Bernanke, seðlabankastjóri og Christopher Cox, forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins, sátu fyrir svörum bankamálanefndar bandaríska þingsins í langan tíma í dag og reyndu að fullvissa þingheim um nauðsyn aðgerðanna. Þeir lögðu meðal annars á það þunga áherslu að til lengri tíma litið myndi kostnaðurinn ekki verða jafn hár og ef ekkert yrði að gert. Talað hefur verið um að kostnaðurinn við ruslakistuna fyrir undirmálslánabréf og aðra verðlausa fjármálagjörninga sem bandarísk fjármálafyrirtæki sitja uppi með og brennir gat í efnahagsreikning þeirra muni kosta bandaríska skattgreiðendur um 700 milljarða bandaríkjadala. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,47 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,18 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Ben Bernanke, seðlabankastjóri og Christopher Cox, forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins, sátu fyrir svörum bankamálanefndar bandaríska þingsins í langan tíma í dag og reyndu að fullvissa þingheim um nauðsyn aðgerðanna. Þeir lögðu meðal annars á það þunga áherslu að til lengri tíma litið myndi kostnaðurinn ekki verða jafn hár og ef ekkert yrði að gert. Talað hefur verið um að kostnaðurinn við ruslakistuna fyrir undirmálslánabréf og aðra verðlausa fjármálagjörninga sem bandarísk fjármálafyrirtæki sitja uppi með og brennir gat í efnahagsreikning þeirra muni kosta bandaríska skattgreiðendur um 700 milljarða bandaríkjadala. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,47 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,18 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira