Vilja heildarendurskoðun á fiskveiðistefnu ESB Óli Tynes skrifar 17. september 2008 13:32 Eftirlitsmenn Evrópusambandsins hvöttu í dag til algerrar endurskoðunar á fiskveiðistefnu sambansins. Sögðu þeir að núverandi reglur gerðu lítið til þess að hindra ofveiði, kvótasvindl og annað ólöglegt athæfi. Skammtíma ákvarðanir og ábyrgðarlaus framkoma komi niður á þeim sem hegði sér í samræmi við hagsmuni fjöldans. Í rkýrslu eftirlitsmannanna segir að margir fiskstofnar eins og þorskur og lýsingur séu í útrýmingarhættu. Raunar séu 88 prósent allra fiskstofna Evrópusambandsríkjanna ofveiddir. Vísindamenn segja að ef ekki verði stórlega dregið úr veiðum og þær jafnvel stöðvaðar alveg í vissum tilfellum sé hætta á því að margir stofnar hverfi. Evrópusambandið víkur sér hinsvegar undan því í flestum tilfellum að setja algert bann vegna efnahagsáhrifanna sem það hefði í litlum strandbæjum sem eigi allt sitt undir fiskveiðum. Og jafnvel þegar niðurskurður á kvóta er lagður til þá útvatnast þeir venjulega í meðferð ráðherra sem verða að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Og vill hver hygla sinni þjóð. Erlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Eftirlitsmenn Evrópusambandsins hvöttu í dag til algerrar endurskoðunar á fiskveiðistefnu sambansins. Sögðu þeir að núverandi reglur gerðu lítið til þess að hindra ofveiði, kvótasvindl og annað ólöglegt athæfi. Skammtíma ákvarðanir og ábyrgðarlaus framkoma komi niður á þeim sem hegði sér í samræmi við hagsmuni fjöldans. Í rkýrslu eftirlitsmannanna segir að margir fiskstofnar eins og þorskur og lýsingur séu í útrýmingarhættu. Raunar séu 88 prósent allra fiskstofna Evrópusambandsríkjanna ofveiddir. Vísindamenn segja að ef ekki verði stórlega dregið úr veiðum og þær jafnvel stöðvaðar alveg í vissum tilfellum sé hætta á því að margir stofnar hverfi. Evrópusambandið víkur sér hinsvegar undan því í flestum tilfellum að setja algert bann vegna efnahagsáhrifanna sem það hefði í litlum strandbæjum sem eigi allt sitt undir fiskveiðum. Og jafnvel þegar niðurskurður á kvóta er lagður til þá útvatnast þeir venjulega í meðferð ráðherra sem verða að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Og vill hver hygla sinni þjóð.
Erlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira