Kaupþing hækkar um 8% í Svíþjóð 19. september 2008 09:05 Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings. Mynd/VIlhelm Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í kauphöllina í Svíþjóð, hefur hækkað um tæp átta prósent í dag. Þetta er í takti við mikla jákvæðni á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir fulltrúar Bandaríkjaþings, fjármálaráðherra landsins og seðlabankastjóra, ákváðu í gær að að stofna sérstakan sjóð til að kaupa undirmálslán af bankakerfinu. Þá hefur gengi hlutabréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Storebrand, sem Kaupþing og Exista eiga þriðjungshlut í, hækkað um tæp 10 prósent prósent og í Sampo, sem Exista á tæpan fimmtungshlut í, hækkað um 8,17 prósent. Mikil vanskil á lánum af þessu tagi er ein róta lausafjárkreppunnar, sem nú hefur riðið alþjóðlegum fjármálamörkuðum í rúmt ár. Ákvörðunin, sem lak út í gær, hleypti nýju lífi inn á bandarískan fjármálamarkað og rauk gengi hlutabréfa þar upp í gær. Nikkei-vísitalan rauk upp um 3,76 prósent í morgun. Þá hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi hækkað um 6,7 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 4 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 5,72 prósent. Mikil hækkun hefur sömuleiðis verið á norrænum hlutabréfamörkuðum. C-20 vísitalan í Danmörku hefur hækkað um 4,6 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Stokkhólmi um 6,5 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi um 5,7 prósent og vísitalan í kauphöllinni í Ósló í Noregi farið upp um 4,6 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í kauphöllina í Svíþjóð, hefur hækkað um tæp átta prósent í dag. Þetta er í takti við mikla jákvæðni á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir fulltrúar Bandaríkjaþings, fjármálaráðherra landsins og seðlabankastjóra, ákváðu í gær að að stofna sérstakan sjóð til að kaupa undirmálslán af bankakerfinu. Þá hefur gengi hlutabréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Storebrand, sem Kaupþing og Exista eiga þriðjungshlut í, hækkað um tæp 10 prósent prósent og í Sampo, sem Exista á tæpan fimmtungshlut í, hækkað um 8,17 prósent. Mikil vanskil á lánum af þessu tagi er ein róta lausafjárkreppunnar, sem nú hefur riðið alþjóðlegum fjármálamörkuðum í rúmt ár. Ákvörðunin, sem lak út í gær, hleypti nýju lífi inn á bandarískan fjármálamarkað og rauk gengi hlutabréfa þar upp í gær. Nikkei-vísitalan rauk upp um 3,76 prósent í morgun. Þá hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi hækkað um 6,7 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 4 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 5,72 prósent. Mikil hækkun hefur sömuleiðis verið á norrænum hlutabréfamörkuðum. C-20 vísitalan í Danmörku hefur hækkað um 4,6 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Stokkhólmi um 6,5 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi um 5,7 prósent og vísitalan í kauphöllinni í Ósló í Noregi farið upp um 4,6 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira