Jafnt hjá United og Arsenal 5. nóvember 2008 21:45 Ryan Giggs bjargaði stigi fyrir United í kvöld NordicPhotos/GettyImages Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. Arsenal er sem fyrr á toppi G-riðilsins eftir 0-0 jafntefli við Fenerbahce á Emirates í kvöld. Arsenal byrjaði leikinn með látum en Robin Van Persie gerði sig hvað eftir annað sekan um að misnota góð færi. Arsenal hélt áfram að sækja í síðari hálfleiknum en náði ekki að skapa sér hættuleg marktækifæri. Gestirnir fengu þar með aðeins annað stigið sitt í riðlinum og mega vel við una. Gamla brýnið Ryan Giggs bjargaði Manchester United jafntefli í Glasgow í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins á 84. mínútu eftir að Scott McDonald hafði komið skoska liðinu yfir snemma leiks. United átti 26 marktilraunir gegn aðeins 6 tilraunum heimamanna. United var mun betri aðilinn í leiknum en fór illa með færi sín og náði ekki að koma boltanum nema einu sinni framhjá Artur Buruc. Juventus vann frækinn sigur á Real Madrid á útivelli þar sem gamla brýnið Alessandro del Piero skoraði bæði mörk ítalska liðsins. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: E-riðill: Álaborg 2 - 2 Villareal 0-1 Giuseppe Rossi ('42) 1-1 Jeppe Curth ('54) 1-2' Guillermo Franco ('75) 2-2 Anders Due ('81) Celtic 1 - 1 Man United 1-0 Scott McDonald ('13) 1-1 Ryan Giggs ('84) F-riðill: Fiorentina 1 - 1 Bayern 1-0 Adrian Mutu ('11) 1-1 Tim Borowski ('78) Lyon 2 - 0 Steaua 1-0 Juninho ('44) 2-0 Anthony Reveillere ('87) G-riðill: Dynamo Kiev 1 - 2 Porto 1-0 Artem Milevski ('21) 1-1 Rolando ('69) 1-2 Lucho Gonzalez ('90) Arsenal 0 - 0 Fenerbahce H-riðill: Real Madrid 0 - 2 Juventus 0-1 Alessandro Del Piero ('17) 0-2 Alessandro Del Piero ('67) BATE 0 - 2 Zenit 0-1 Pavel Pogrebnyak ('34) 0-2 Danny ('90) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. Arsenal er sem fyrr á toppi G-riðilsins eftir 0-0 jafntefli við Fenerbahce á Emirates í kvöld. Arsenal byrjaði leikinn með látum en Robin Van Persie gerði sig hvað eftir annað sekan um að misnota góð færi. Arsenal hélt áfram að sækja í síðari hálfleiknum en náði ekki að skapa sér hættuleg marktækifæri. Gestirnir fengu þar með aðeins annað stigið sitt í riðlinum og mega vel við una. Gamla brýnið Ryan Giggs bjargaði Manchester United jafntefli í Glasgow í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins á 84. mínútu eftir að Scott McDonald hafði komið skoska liðinu yfir snemma leiks. United átti 26 marktilraunir gegn aðeins 6 tilraunum heimamanna. United var mun betri aðilinn í leiknum en fór illa með færi sín og náði ekki að koma boltanum nema einu sinni framhjá Artur Buruc. Juventus vann frækinn sigur á Real Madrid á útivelli þar sem gamla brýnið Alessandro del Piero skoraði bæði mörk ítalska liðsins. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: E-riðill: Álaborg 2 - 2 Villareal 0-1 Giuseppe Rossi ('42) 1-1 Jeppe Curth ('54) 1-2' Guillermo Franco ('75) 2-2 Anders Due ('81) Celtic 1 - 1 Man United 1-0 Scott McDonald ('13) 1-1 Ryan Giggs ('84) F-riðill: Fiorentina 1 - 1 Bayern 1-0 Adrian Mutu ('11) 1-1 Tim Borowski ('78) Lyon 2 - 0 Steaua 1-0 Juninho ('44) 2-0 Anthony Reveillere ('87) G-riðill: Dynamo Kiev 1 - 2 Porto 1-0 Artem Milevski ('21) 1-1 Rolando ('69) 1-2 Lucho Gonzalez ('90) Arsenal 0 - 0 Fenerbahce H-riðill: Real Madrid 0 - 2 Juventus 0-1 Alessandro Del Piero ('17) 0-2 Alessandro Del Piero ('67) BATE 0 - 2 Zenit 0-1 Pavel Pogrebnyak ('34) 0-2 Danny ('90)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn