Skallagrímur segir upp samningum erlendra leikmanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2008 10:17 Ken Webb, þjálfari Skallagríms. Mynd/E. Stefán Stjórn körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur sagt upp samningum við erlenda leikmenn félagsins og á nú í viðræðum við Ken Webb, þjálfara. ÍR var fyrsta félagið til að grípa til þessara aðgerða í ljósi efnahagsástandsins hér á landi. Breiðablik, Snæfell, Njarðvík og Stjarnan fylgdu í kjölfarið og nú hefur Skallagrímur bæst í hópinn. „Það er búið að segja upp samningum þeirra Eric Bell og Serbans Djordo Djordic frá Serbíu. Djordic var á leið til landsins en ekkert verður að því að hann komi," sagði Pálmi Blængsson, gjaldkeri stjórnarinnar. Bandaríkjamaðurinn Ken Webb er þjálfari Skallagríms og segir Pálmi að félagið eigi nú í viðræðum við hann um framhaldið. „Við ætlum að reyna allt sem við getum til að halda honum enda þurfum við á þjálfara að halda. En til þess að það takist þurfum við á einhverju að halda frá honum," sagði Pálmi og átti þá við að Webb þyrfti að taka á sig launalækkun ef hann vildi halda áfram að þjálfa Skallagrím. „Öll laun þessara manna eru greidd í dollurum sem er mjög dýr í dag. Auk þess eru styrktaraðilar ekki að skila sínu eins og áætlanir gerðu ráð fyrir." Pálmi sagði að þremenningarnir hafi tekið þessum fregnum af miklu jafnaðargeði. „Þeir hafa fylgst með ástandinu og áttu von á þessu." Snæfell þurfti að segja sínum þjálfara upp störfum af sömu ástæðu en Pálmi segir ómögulegt hvort leitað verði til leikmanna til að taka að sér þjálfun liðsins, eins og Snæfell gerði. „Við ætlum fyrst og fremst að reyna að halda Ken en ef það tekst ekki verða aðrar leiðir skoðaðar." Dominos-deild karla Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Stjórn körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur sagt upp samningum við erlenda leikmenn félagsins og á nú í viðræðum við Ken Webb, þjálfara. ÍR var fyrsta félagið til að grípa til þessara aðgerða í ljósi efnahagsástandsins hér á landi. Breiðablik, Snæfell, Njarðvík og Stjarnan fylgdu í kjölfarið og nú hefur Skallagrímur bæst í hópinn. „Það er búið að segja upp samningum þeirra Eric Bell og Serbans Djordo Djordic frá Serbíu. Djordic var á leið til landsins en ekkert verður að því að hann komi," sagði Pálmi Blængsson, gjaldkeri stjórnarinnar. Bandaríkjamaðurinn Ken Webb er þjálfari Skallagríms og segir Pálmi að félagið eigi nú í viðræðum við hann um framhaldið. „Við ætlum að reyna allt sem við getum til að halda honum enda þurfum við á þjálfara að halda. En til þess að það takist þurfum við á einhverju að halda frá honum," sagði Pálmi og átti þá við að Webb þyrfti að taka á sig launalækkun ef hann vildi halda áfram að þjálfa Skallagrím. „Öll laun þessara manna eru greidd í dollurum sem er mjög dýr í dag. Auk þess eru styrktaraðilar ekki að skila sínu eins og áætlanir gerðu ráð fyrir." Pálmi sagði að þremenningarnir hafi tekið þessum fregnum af miklu jafnaðargeði. „Þeir hafa fylgst með ástandinu og áttu von á þessu." Snæfell þurfti að segja sínum þjálfara upp störfum af sömu ástæðu en Pálmi segir ómögulegt hvort leitað verði til leikmanna til að taka að sér þjálfun liðsins, eins og Snæfell gerði. „Við ætlum fyrst og fremst að reyna að halda Ken en ef það tekst ekki verða aðrar leiðir skoðaðar."
Dominos-deild karla Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum