Gott dagsverk Hamiltons á æfingum 17. október 2008 07:46 Lewis Hamilton var ánægður með afrakstur dagsins í Sjanghæ. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton lét ekki að sér hæða á æfingum Formúlu 1 liða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann náði besta tíma á báðum æfingum sem voru á dagskrá. Á seinni æfingunni var hann talsvert langt á undan helstu keppinautum sínum um meistaratitilinn. Felipe Massa var með sjötta besta tíma og 0.730 sekúndum á eftir Hamilton, en Robert Kubica var tólfti. Renault menn sýndu mátt sinn og meginn, því Fernando Alonso varð annar og Nelson Piquet þriðji, en Jarno Trulli fjórði á Toyota. Hamilton getur orðið heimsmeistari um helgina, ef hann fær sex stigum meira en Massa út úr kappakstrinum. Þriðja æfingin og tímatakan er á aðfaranótt laugardags er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.750 33 2. Alonso Renault (B) 1:36.024 + 0.274 36 3. Piquet Renault (B) 1:36.094 + 0.344 38 4. Trulli Toyota (B) 1:36.159 + 0.409 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:36.375 + 0.625 38 6. Massa Ferrari (B) 1:36.480 + 0.730 31 7. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.529 + 0.779 32 8. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.542 + 0.792 34 9. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:36.553 + 0.803 38 10. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:36.556 + 0.806 33 11. Glock Toyota (B) 1:36.615 + 0.865 33 12. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.775 + 1.025 37 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.797 + 1.047 33 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:36.808 + 1.058 36 15. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.925 + 1.175 38 16. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:36.975 + 1.225 31 17. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:37.473 + 1.723 38 18. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:37.617 + 1.867 33 19. Button Honda (B) 1:37.800 + 2.050 37 20. Barrichello Honda (B) 1:37.904 + 2.154 36 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton lét ekki að sér hæða á æfingum Formúlu 1 liða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann náði besta tíma á báðum æfingum sem voru á dagskrá. Á seinni æfingunni var hann talsvert langt á undan helstu keppinautum sínum um meistaratitilinn. Felipe Massa var með sjötta besta tíma og 0.730 sekúndum á eftir Hamilton, en Robert Kubica var tólfti. Renault menn sýndu mátt sinn og meginn, því Fernando Alonso varð annar og Nelson Piquet þriðji, en Jarno Trulli fjórði á Toyota. Hamilton getur orðið heimsmeistari um helgina, ef hann fær sex stigum meira en Massa út úr kappakstrinum. Þriðja æfingin og tímatakan er á aðfaranótt laugardags er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.750 33 2. Alonso Renault (B) 1:36.024 + 0.274 36 3. Piquet Renault (B) 1:36.094 + 0.344 38 4. Trulli Toyota (B) 1:36.159 + 0.409 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:36.375 + 0.625 38 6. Massa Ferrari (B) 1:36.480 + 0.730 31 7. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.529 + 0.779 32 8. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.542 + 0.792 34 9. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:36.553 + 0.803 38 10. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:36.556 + 0.806 33 11. Glock Toyota (B) 1:36.615 + 0.865 33 12. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.775 + 1.025 37 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.797 + 1.047 33 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:36.808 + 1.058 36 15. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.925 + 1.175 38 16. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:36.975 + 1.225 31 17. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:37.473 + 1.723 38 18. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:37.617 + 1.867 33 19. Button Honda (B) 1:37.800 + 2.050 37 20. Barrichello Honda (B) 1:37.904 + 2.154 36
Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira