Gott dagsverk Hamiltons á æfingum 17. október 2008 07:46 Lewis Hamilton var ánægður með afrakstur dagsins í Sjanghæ. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton lét ekki að sér hæða á æfingum Formúlu 1 liða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann náði besta tíma á báðum æfingum sem voru á dagskrá. Á seinni æfingunni var hann talsvert langt á undan helstu keppinautum sínum um meistaratitilinn. Felipe Massa var með sjötta besta tíma og 0.730 sekúndum á eftir Hamilton, en Robert Kubica var tólfti. Renault menn sýndu mátt sinn og meginn, því Fernando Alonso varð annar og Nelson Piquet þriðji, en Jarno Trulli fjórði á Toyota. Hamilton getur orðið heimsmeistari um helgina, ef hann fær sex stigum meira en Massa út úr kappakstrinum. Þriðja æfingin og tímatakan er á aðfaranótt laugardags er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.750 33 2. Alonso Renault (B) 1:36.024 + 0.274 36 3. Piquet Renault (B) 1:36.094 + 0.344 38 4. Trulli Toyota (B) 1:36.159 + 0.409 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:36.375 + 0.625 38 6. Massa Ferrari (B) 1:36.480 + 0.730 31 7. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.529 + 0.779 32 8. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.542 + 0.792 34 9. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:36.553 + 0.803 38 10. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:36.556 + 0.806 33 11. Glock Toyota (B) 1:36.615 + 0.865 33 12. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.775 + 1.025 37 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.797 + 1.047 33 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:36.808 + 1.058 36 15. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.925 + 1.175 38 16. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:36.975 + 1.225 31 17. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:37.473 + 1.723 38 18. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:37.617 + 1.867 33 19. Button Honda (B) 1:37.800 + 2.050 37 20. Barrichello Honda (B) 1:37.904 + 2.154 36 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton lét ekki að sér hæða á æfingum Formúlu 1 liða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann náði besta tíma á báðum æfingum sem voru á dagskrá. Á seinni æfingunni var hann talsvert langt á undan helstu keppinautum sínum um meistaratitilinn. Felipe Massa var með sjötta besta tíma og 0.730 sekúndum á eftir Hamilton, en Robert Kubica var tólfti. Renault menn sýndu mátt sinn og meginn, því Fernando Alonso varð annar og Nelson Piquet þriðji, en Jarno Trulli fjórði á Toyota. Hamilton getur orðið heimsmeistari um helgina, ef hann fær sex stigum meira en Massa út úr kappakstrinum. Þriðja æfingin og tímatakan er á aðfaranótt laugardags er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.750 33 2. Alonso Renault (B) 1:36.024 + 0.274 36 3. Piquet Renault (B) 1:36.094 + 0.344 38 4. Trulli Toyota (B) 1:36.159 + 0.409 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:36.375 + 0.625 38 6. Massa Ferrari (B) 1:36.480 + 0.730 31 7. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.529 + 0.779 32 8. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.542 + 0.792 34 9. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:36.553 + 0.803 38 10. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:36.556 + 0.806 33 11. Glock Toyota (B) 1:36.615 + 0.865 33 12. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.775 + 1.025 37 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.797 + 1.047 33 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:36.808 + 1.058 36 15. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.925 + 1.175 38 16. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:36.975 + 1.225 31 17. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:37.473 + 1.723 38 18. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:37.617 + 1.867 33 19. Button Honda (B) 1:37.800 + 2.050 37 20. Barrichello Honda (B) 1:37.904 + 2.154 36
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira