Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum 23. maí 2008 09:40 Miðlarar að störfum í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Það er langt í frá hefðbundinn föstudagur á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag en gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í álfunni á þessum síðasta degi vikunnar. Gengi hlutabréfa lækkaði nokkuð eftir miðja vikuna eftir að olíuverðið rauk yfir 135 dali á tunnu. Það lækkaði lítillega í gær og jafnaði hlutabréfamarkaðurinn vestanhafs sig nokkuð í kjölfarið eftir lækkun í tvo daga á undan. Olíuverðið stendur nú í rúmum 131 dal á tunnu og hefur það hækkað um 40 prósent frá áramótum. Breska ríkisútvarpið segir að útlit sé fyrir að sá verðmiði muni ekki standa lengi og geti hann farið aftur upp á næstunni. FTSE-hlutabréfavísitalan í Bretlandi hefur lækkað um 0,53 prósent það sem af er viðskiptadagsins. Þá hefur Dax-vísitalan í Þýskalandi lækkað um 0,35 prósent og Cac 40-vísitalan í Frakklandi lækkað um tæpt prósent. Svipaða sögu er að segja af norrænum hlutabréfamörkuðum en samnorræna hlutabréfavísitalan OMX40 hefur lækkað um rúm 0,6 prósent frá því viðskipti hófust í morgun. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði hins vegar um 0,24 prósent í enda viðskiptadagsins í morgun. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það er langt í frá hefðbundinn föstudagur á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag en gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í álfunni á þessum síðasta degi vikunnar. Gengi hlutabréfa lækkaði nokkuð eftir miðja vikuna eftir að olíuverðið rauk yfir 135 dali á tunnu. Það lækkaði lítillega í gær og jafnaði hlutabréfamarkaðurinn vestanhafs sig nokkuð í kjölfarið eftir lækkun í tvo daga á undan. Olíuverðið stendur nú í rúmum 131 dal á tunnu og hefur það hækkað um 40 prósent frá áramótum. Breska ríkisútvarpið segir að útlit sé fyrir að sá verðmiði muni ekki standa lengi og geti hann farið aftur upp á næstunni. FTSE-hlutabréfavísitalan í Bretlandi hefur lækkað um 0,53 prósent það sem af er viðskiptadagsins. Þá hefur Dax-vísitalan í Þýskalandi lækkað um 0,35 prósent og Cac 40-vísitalan í Frakklandi lækkað um tæpt prósent. Svipaða sögu er að segja af norrænum hlutabréfamörkuðum en samnorræna hlutabréfavísitalan OMX40 hefur lækkað um rúm 0,6 prósent frá því viðskipti hófust í morgun. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði hins vegar um 0,24 prósent í enda viðskiptadagsins í morgun.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira