Kubica og Heidfeld hjá BMW 2009 6. október 2008 10:10 BMW vann fyrsta sigur sinn á þessu ári með Robert Kubica og Nick Heidfeld hefur átt ágæta spretti á köflum. mynd: kappakstur.is BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Christian Klien frá Austurríki verður áfram þróunarökumaður BMW. Síðustu mánuði hafa verið miklar vangaveltur um það að Heidfeld fengi ekki sæti hjá liðinu og Fernando Alsono kæmi mögulega í hans stað. Það hefur nú verið flautað formlega af, en Alonso hefur dregið mjög að gefa BMW og Honda svar, en bæði lið hafa sóst eftir starfskröfum hans. Möguleikar Alonso eru nú aðeins hjá Renault og Honda, en fyrri kosturinn þykir enn líklegastur. Alonso vann síðasta mót með Renault, í Singapúr. BMW hyggst sækja af krafti í þremur síðustu mótum þessa árs, en keppt er á Fuji brautinni í Japan um næstu helgi. Kubica á enn möguleika á meistaratitili, þó Lewis Hamilton og Felipe Massa sé enn talsvert ofar í stigamótinu. Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Christian Klien frá Austurríki verður áfram þróunarökumaður BMW. Síðustu mánuði hafa verið miklar vangaveltur um það að Heidfeld fengi ekki sæti hjá liðinu og Fernando Alsono kæmi mögulega í hans stað. Það hefur nú verið flautað formlega af, en Alonso hefur dregið mjög að gefa BMW og Honda svar, en bæði lið hafa sóst eftir starfskröfum hans. Möguleikar Alonso eru nú aðeins hjá Renault og Honda, en fyrri kosturinn þykir enn líklegastur. Alonso vann síðasta mót með Renault, í Singapúr. BMW hyggst sækja af krafti í þremur síðustu mótum þessa árs, en keppt er á Fuji brautinni í Japan um næstu helgi. Kubica á enn möguleika á meistaratitili, þó Lewis Hamilton og Felipe Massa sé enn talsvert ofar í stigamótinu.
Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira