Kubica og Heidfeld hjá BMW 2009 6. október 2008 10:10 BMW vann fyrsta sigur sinn á þessu ári með Robert Kubica og Nick Heidfeld hefur átt ágæta spretti á köflum. mynd: kappakstur.is BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Christian Klien frá Austurríki verður áfram þróunarökumaður BMW. Síðustu mánuði hafa verið miklar vangaveltur um það að Heidfeld fengi ekki sæti hjá liðinu og Fernando Alsono kæmi mögulega í hans stað. Það hefur nú verið flautað formlega af, en Alonso hefur dregið mjög að gefa BMW og Honda svar, en bæði lið hafa sóst eftir starfskröfum hans. Möguleikar Alonso eru nú aðeins hjá Renault og Honda, en fyrri kosturinn þykir enn líklegastur. Alonso vann síðasta mót með Renault, í Singapúr. BMW hyggst sækja af krafti í þremur síðustu mótum þessa árs, en keppt er á Fuji brautinni í Japan um næstu helgi. Kubica á enn möguleika á meistaratitili, þó Lewis Hamilton og Felipe Massa sé enn talsvert ofar í stigamótinu. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Christian Klien frá Austurríki verður áfram þróunarökumaður BMW. Síðustu mánuði hafa verið miklar vangaveltur um það að Heidfeld fengi ekki sæti hjá liðinu og Fernando Alsono kæmi mögulega í hans stað. Það hefur nú verið flautað formlega af, en Alonso hefur dregið mjög að gefa BMW og Honda svar, en bæði lið hafa sóst eftir starfskröfum hans. Möguleikar Alonso eru nú aðeins hjá Renault og Honda, en fyrri kosturinn þykir enn líklegastur. Alonso vann síðasta mót með Renault, í Singapúr. BMW hyggst sækja af krafti í þremur síðustu mótum þessa árs, en keppt er á Fuji brautinni í Japan um næstu helgi. Kubica á enn möguleika á meistaratitili, þó Lewis Hamilton og Felipe Massa sé enn talsvert ofar í stigamótinu.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira