NBA í nótt: Loksins vann Phoenix Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. desember 2008 11:00 Amare Stoudemire átti stórleik í liði Phoenix í nótt. Nordic Photos / Getty Images Phoenix vann sinn fyrsta leik af síðustu fimm er liðið vann sigur á Utah, 106-104. Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Amare Stoudemire reyndist gera gæfumuninn í leiknum en hann skoraði 22 stig og tók þar að auki 20 fráköst. Þetta var fjórði 20-20 leikurinn hans á ferlinum. Stoudemire reyndist sérstaklega drjúgur í sóknarfráköstunum en hann tók ellefu slík í leiknum. Phoenix tók alls 54 fráköst í leiknum en Utah 37. Staðan var jöfn í lok hvers leikhluta þar til í þeim síðasta. Leikurinn var því í járnum lengst af en Phoenix tók forystuna í síðasta skipti þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Helsti munurinn reyndist vera sá að Phoenix fór oft á vítalínuna í fjórða leikhlutanum og nýtti vítin vel. Leandro Barbosa var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig og Shaquille O'Neal skoraði fimmtán og tók tíu fráköst. Hjá Utah voru þeir CJ Milens og Paul Millsap stigahæstur með 20 stig hvor en Millsap tók tólf fráköst. Andrei Kirilenko skoraði sautján stig í leiknum. Cleveland vann Charlotte, 94-74, og þar með sinn áttunda sigur í röð. LeBron James skoraði 25 stig í leiknum en þetta er besta byrjun í sögu félagsins. Dallas vann Atlanta, 100-98. Jose Barea skoraði 22 stig, þar af sextán í þriðja leikhluta þar sem Dallas náði undirtökunum í leiknum. Þetta var níundi sigur Dallas í síðustu tíu leikjum sínum. Joe Johnson skoraði 32 stig fyrir Atlanta. New Jersey vann Philadelphia, 95-84. Devin Harris skoraði 27 stig fyrir New Jersey sem hefur unnið fjóra útileiki í röð og fimm af síðustu sex leikjum sínum. Miami vann Oklahoma, 105-99. Dwyane Wade skoraði 25 stig í fyrri hálfleik og alls 38 í leiknum. Þetta var þriðji sigur Miami í röð en það er í fyrsta sinn sem liðið nær þeim árangri síðan í apríl í fyrra. Russell Westbrook var stigahæstur hjá Oklahoma með 30 stig. LA Clippers vann Minnesota, 107-84. Baron Davis var með 27 stig og níu stoðsendingar fyrir Clippers og Marcus Camby bætti við tólf stigum, nítján fráköstum og sjö vörðum skotum. New Orleans vann Memphis, 106-87. Chris Paul var með 21 stig fyrir New Orleans og ellefu stoðsendingar. San Antonio vann Golden State, 123-88. Tim Duncan skoraði 20 stig á 21 mínútu en þetta var níunda tap Golden State í röð. Chicago vann Washington, 117-110. Luol Deng skoraði 26 stig fyrir Chicago. Denver vann Sacramento, 118-85. Chauncey Billups skoraði 24 stig fyrir Denver en John Salmons 22 fyrir Sacramento. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Phoenix vann sinn fyrsta leik af síðustu fimm er liðið vann sigur á Utah, 106-104. Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Amare Stoudemire reyndist gera gæfumuninn í leiknum en hann skoraði 22 stig og tók þar að auki 20 fráköst. Þetta var fjórði 20-20 leikurinn hans á ferlinum. Stoudemire reyndist sérstaklega drjúgur í sóknarfráköstunum en hann tók ellefu slík í leiknum. Phoenix tók alls 54 fráköst í leiknum en Utah 37. Staðan var jöfn í lok hvers leikhluta þar til í þeim síðasta. Leikurinn var því í járnum lengst af en Phoenix tók forystuna í síðasta skipti þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Helsti munurinn reyndist vera sá að Phoenix fór oft á vítalínuna í fjórða leikhlutanum og nýtti vítin vel. Leandro Barbosa var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig og Shaquille O'Neal skoraði fimmtán og tók tíu fráköst. Hjá Utah voru þeir CJ Milens og Paul Millsap stigahæstur með 20 stig hvor en Millsap tók tólf fráköst. Andrei Kirilenko skoraði sautján stig í leiknum. Cleveland vann Charlotte, 94-74, og þar með sinn áttunda sigur í röð. LeBron James skoraði 25 stig í leiknum en þetta er besta byrjun í sögu félagsins. Dallas vann Atlanta, 100-98. Jose Barea skoraði 22 stig, þar af sextán í þriðja leikhluta þar sem Dallas náði undirtökunum í leiknum. Þetta var níundi sigur Dallas í síðustu tíu leikjum sínum. Joe Johnson skoraði 32 stig fyrir Atlanta. New Jersey vann Philadelphia, 95-84. Devin Harris skoraði 27 stig fyrir New Jersey sem hefur unnið fjóra útileiki í röð og fimm af síðustu sex leikjum sínum. Miami vann Oklahoma, 105-99. Dwyane Wade skoraði 25 stig í fyrri hálfleik og alls 38 í leiknum. Þetta var þriðji sigur Miami í röð en það er í fyrsta sinn sem liðið nær þeim árangri síðan í apríl í fyrra. Russell Westbrook var stigahæstur hjá Oklahoma með 30 stig. LA Clippers vann Minnesota, 107-84. Baron Davis var með 27 stig og níu stoðsendingar fyrir Clippers og Marcus Camby bætti við tólf stigum, nítján fráköstum og sjö vörðum skotum. New Orleans vann Memphis, 106-87. Chris Paul var með 21 stig fyrir New Orleans og ellefu stoðsendingar. San Antonio vann Golden State, 123-88. Tim Duncan skoraði 20 stig á 21 mínútu en þetta var níunda tap Golden State í röð. Chicago vann Washington, 117-110. Luol Deng skoraði 26 stig fyrir Chicago. Denver vann Sacramento, 118-85. Chauncey Billups skoraði 24 stig fyrir Denver en John Salmons 22 fyrir Sacramento.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira