Benitez: Torres fór af velli vegna meiðsla 30. apríl 2008 22:10 NordcPhotos/GettyImages Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. "Við spiluðum sérstaklega vel í síðari hálfleik og áttum skilið að skora og svo vorum við mikið betri í framlengingunni. Svo skoruðu þeir og þegar annað markið þeirra kom í framlengingunni var þetta auðvitað erfitt," sagði Benitez og sagðist hafa skipt Fernando Torres af velli af því hann hefði meiðst aftan í læri. Hann var líka spurður út í meinta vítaspyrnu sem leikmenn Liverpool vildu fá eftir að Didier Drogba felldi Sami Hyypia í teignum. "Leikmennirnir sögðu að þetta hefði verið víti, en það er ekkert við því að gera núna," sagði Spánverjinn. Benitez vildi ekkert tjá sig um deilur sínar við Didier Drogba í fjölmiðlum, en eins og þeir vita sem sáu leikinn, var það Fílabeinsstrendingurinn sem átti stóran þátt í sigri Chelsea með tveimur mörkum. "Ég held að gagnrýni mín hafi ekki haft sérstök áhrif á Drogba, nei. Þegar menn eru að spila til undanúrslita í Meistaradeildinni, hafa þeir ekki tíma til að hugsa um neitt annað," sagði Benitez. George Gillett, annar eigenda Liverpool, var inni í búningsklefanum eftir leikinn og Benitez var spurður hvað Bandaríkjamaðurinn hefði sagt við leikmennina. "Hann var aðallega að hughreysta þá og óskaði þeim til hamingju með góðan leik, því þeir börðust eins og ljón og gáfust aldrei upp," sagði Benitez. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. "Við spiluðum sérstaklega vel í síðari hálfleik og áttum skilið að skora og svo vorum við mikið betri í framlengingunni. Svo skoruðu þeir og þegar annað markið þeirra kom í framlengingunni var þetta auðvitað erfitt," sagði Benitez og sagðist hafa skipt Fernando Torres af velli af því hann hefði meiðst aftan í læri. Hann var líka spurður út í meinta vítaspyrnu sem leikmenn Liverpool vildu fá eftir að Didier Drogba felldi Sami Hyypia í teignum. "Leikmennirnir sögðu að þetta hefði verið víti, en það er ekkert við því að gera núna," sagði Spánverjinn. Benitez vildi ekkert tjá sig um deilur sínar við Didier Drogba í fjölmiðlum, en eins og þeir vita sem sáu leikinn, var það Fílabeinsstrendingurinn sem átti stóran þátt í sigri Chelsea með tveimur mörkum. "Ég held að gagnrýni mín hafi ekki haft sérstök áhrif á Drogba, nei. Þegar menn eru að spila til undanúrslita í Meistaradeildinni, hafa þeir ekki tíma til að hugsa um neitt annað," sagði Benitez. George Gillett, annar eigenda Liverpool, var inni í búningsklefanum eftir leikinn og Benitez var spurður hvað Bandaríkjamaðurinn hefði sagt við leikmennina. "Hann var aðallega að hughreysta þá og óskaði þeim til hamingju með góðan leik, því þeir börðust eins og ljón og gáfust aldrei upp," sagði Benitez.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira