24timer og MetroXpress í eina sæng 21. maí 2008 10:45 Ákveðið hefur verið að sameina dönsku fríblöðin 24timer og MetroXpress sem hafa verið keppinautar Nyhedsavisen á danska fríblaðamarkaðinum. Fyrirtækið MetroXpress A/S yfirtekur 24timer sem var áður í eigu danska blaðsins Jyllands Posten. Viðskiptablaðið Børsen hefur eftir Per Mikael Jensen, forstjóra Metro International, að fyrst um sinn verði blöðin áfram gefin út í sitt hvoru lagi en þó sé stefnan að steypa þeim saman í framtíðinni. Svenn Dam, forstjóri Nyhedsavisen, segist ekki óttast hinn nýja keppinaut og telur sameiningu blaðanna jákvætt skref. ,,Þótt þessi blöð hafi verið sameinuð þýðir það ekki þar með að þau verði tvöfalt stærri," segir Svenn Dam. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ákveðið hefur verið að sameina dönsku fríblöðin 24timer og MetroXpress sem hafa verið keppinautar Nyhedsavisen á danska fríblaðamarkaðinum. Fyrirtækið MetroXpress A/S yfirtekur 24timer sem var áður í eigu danska blaðsins Jyllands Posten. Viðskiptablaðið Børsen hefur eftir Per Mikael Jensen, forstjóra Metro International, að fyrst um sinn verði blöðin áfram gefin út í sitt hvoru lagi en þó sé stefnan að steypa þeim saman í framtíðinni. Svenn Dam, forstjóri Nyhedsavisen, segist ekki óttast hinn nýja keppinaut og telur sameiningu blaðanna jákvætt skref. ,,Þótt þessi blöð hafi verið sameinuð þýðir það ekki þar með að þau verði tvöfalt stærri," segir Svenn Dam.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira