Hamilton spáir háspennu í lokamótunum fjórum 25. september 2008 10:32 Bretinn Lewis Hamilton hefur eins stigs forystu í stigakeppni ökumanna þegar eitt mót er eftir. Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. „Ég held að mótið verði mjög spennandi, jafnvel meira spennandi en nokkuð annað mót sem hefur farið fram á árinu. Það hefur enginn ekið í fljóðljósum áður og það gerir verkefnið spennandi og framandi.“ „Það er náttúrulega allt annað að labba og keyra brautina, en ég myndi segja að brautin sé blanda af Valencia og Mónakó. Svo erum við að keyra götur Sigapúr, fremur en hafnarsvæði. Svo finnst mér brautin þrengri en hinar brautirnar. Hún er bæði hröð og hæg.“ Aðeins eitt stig er á milli Hamilton og Felipe Massa í stigamótinu og hvert stig er því dýrmætt í þeim mótum sem eftir eru. „Persónulega tel ég að Raikkönen, Kubica, Heidfeld og Kovalainen eigi möguleika á titilnum, rétt eins og við Massa. Það eru 40 stig í pottinum. En ég ætla ekki að keyra upp á örugg stig. Ég ætla byrja helgina á því að ná ná besta tíma í tímatökum,“ sagði Hamilton. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. „Ég held að mótið verði mjög spennandi, jafnvel meira spennandi en nokkuð annað mót sem hefur farið fram á árinu. Það hefur enginn ekið í fljóðljósum áður og það gerir verkefnið spennandi og framandi.“ „Það er náttúrulega allt annað að labba og keyra brautina, en ég myndi segja að brautin sé blanda af Valencia og Mónakó. Svo erum við að keyra götur Sigapúr, fremur en hafnarsvæði. Svo finnst mér brautin þrengri en hinar brautirnar. Hún er bæði hröð og hæg.“ Aðeins eitt stig er á milli Hamilton og Felipe Massa í stigamótinu og hvert stig er því dýrmætt í þeim mótum sem eftir eru. „Persónulega tel ég að Raikkönen, Kubica, Heidfeld og Kovalainen eigi möguleika á titilnum, rétt eins og við Massa. Það eru 40 stig í pottinum. En ég ætla ekki að keyra upp á örugg stig. Ég ætla byrja helgina á því að ná ná besta tíma í tímatökum,“ sagði Hamilton. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira