Hamilton spáir háspennu í lokamótunum fjórum 25. september 2008 10:32 Bretinn Lewis Hamilton hefur eins stigs forystu í stigakeppni ökumanna þegar eitt mót er eftir. Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. „Ég held að mótið verði mjög spennandi, jafnvel meira spennandi en nokkuð annað mót sem hefur farið fram á árinu. Það hefur enginn ekið í fljóðljósum áður og það gerir verkefnið spennandi og framandi.“ „Það er náttúrulega allt annað að labba og keyra brautina, en ég myndi segja að brautin sé blanda af Valencia og Mónakó. Svo erum við að keyra götur Sigapúr, fremur en hafnarsvæði. Svo finnst mér brautin þrengri en hinar brautirnar. Hún er bæði hröð og hæg.“ Aðeins eitt stig er á milli Hamilton og Felipe Massa í stigamótinu og hvert stig er því dýrmætt í þeim mótum sem eftir eru. „Persónulega tel ég að Raikkönen, Kubica, Heidfeld og Kovalainen eigi möguleika á titilnum, rétt eins og við Massa. Það eru 40 stig í pottinum. En ég ætla ekki að keyra upp á örugg stig. Ég ætla byrja helgina á því að ná ná besta tíma í tímatökum,“ sagði Hamilton. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton spáir hörðum slag um meistaratitilinn í síðustu fjórum mótum ársins í Formúlu 1. Hann hefur þegar rölt brautina í Singapúr sem er ekin um helgina. „Ég held að mótið verði mjög spennandi, jafnvel meira spennandi en nokkuð annað mót sem hefur farið fram á árinu. Það hefur enginn ekið í fljóðljósum áður og það gerir verkefnið spennandi og framandi.“ „Það er náttúrulega allt annað að labba og keyra brautina, en ég myndi segja að brautin sé blanda af Valencia og Mónakó. Svo erum við að keyra götur Sigapúr, fremur en hafnarsvæði. Svo finnst mér brautin þrengri en hinar brautirnar. Hún er bæði hröð og hæg.“ Aðeins eitt stig er á milli Hamilton og Felipe Massa í stigamótinu og hvert stig er því dýrmætt í þeim mótum sem eftir eru. „Persónulega tel ég að Raikkönen, Kubica, Heidfeld og Kovalainen eigi möguleika á titilnum, rétt eins og við Massa. Það eru 40 stig í pottinum. En ég ætla ekki að keyra upp á örugg stig. Ég ætla byrja helgina á því að ná ná besta tíma í tímatökum,“ sagði Hamilton. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira