Magnús: Get varla beðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. apríl 2008 16:26 Magnús Þór Gunnarsson í leik með Keflavík. Víkurfréttir/Jón Björn Magnús Þór Gunnarsson vonast eftir troðfullu húsi áhorfenda í kvöld þegar hans menn í Keflavík taka á móti ÍR í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. ÍR byrjaði á því að vinna fyrstu tvo leikina í einvíginu heldur óvænt en Keflavík, sem eru deildarmeistarar, svöruðu með tveimur sigurleikjum í röð. Það er því komið að oddaleiknum í kvöld. „Stemningin er góð og ég get varla beðið,“ sagði Magnús í samtali við Vísi í dag. „Þetta verður örugglega jafn og spennandi leikur þar sem bæði lið eiga eftir að mæta grimm til leiks. Það vill enginn fara í sumarfrí í kvöld.“ Hann segir að Keflvíkingar muni ekki verða of sigurvissir þrátt fyrir tvo sigurleiki í röð. „Nei, alls ekki. Við munum vel eftir fyrstu tveimur leikjunum. Það sem við þurfum að gera er að mæta af krafti í þennan leik. Við þurfum ekkert að hugsa um andstæðinginn, heldur bara einbeita okkur að okkar leik.“ Hann segir að sterk áhersla verði að stoppa ÍR-ingana Nate Brown og Hreggvið Magnússon. „Ef það tekst þá vinnum við leikinn. Við þurfum að láta þá vera með lélega skotnýtingu og þurfum auðvitað að hitta vel sjálfir.“ „En það er alltaf sagt að vörnin vinni titla. Það er því aðalmálið að spila góða vörn og vera samtaka í okkar varnarleik.“ Hann efast þó ekki um að ÍR-ingar séu búnir að undirbúa sig vel fyrir leikinn og að þeir hafi skoðað vel hvað fór úrskeðis hjá þeim í síðustu leikjum. „En ég held að þeir ráði ekki við varnarleikinn okkar. Ef við spilum góða vörn þá skiptir ekki máli hversu gott hitt liðið er í sínum sóknarleik.“ Magnús býst þó sem fyrr segir við spennandi viðureign enda munu bæði lið gefa allt sitt í leikinn. „Það eru forréttindi fyrir þessi tvö lið að fá að spila oddaleik sem þennan því það eru ekki allir sem fá að taka þátt í þessu. Ég vona því að húsið verði troðfullt í kvöld og yfir þúsund manns á leiknum eins og var alltaf í gamla daga.“ Dominos-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Magnús Þór Gunnarsson vonast eftir troðfullu húsi áhorfenda í kvöld þegar hans menn í Keflavík taka á móti ÍR í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. ÍR byrjaði á því að vinna fyrstu tvo leikina í einvíginu heldur óvænt en Keflavík, sem eru deildarmeistarar, svöruðu með tveimur sigurleikjum í röð. Það er því komið að oddaleiknum í kvöld. „Stemningin er góð og ég get varla beðið,“ sagði Magnús í samtali við Vísi í dag. „Þetta verður örugglega jafn og spennandi leikur þar sem bæði lið eiga eftir að mæta grimm til leiks. Það vill enginn fara í sumarfrí í kvöld.“ Hann segir að Keflvíkingar muni ekki verða of sigurvissir þrátt fyrir tvo sigurleiki í röð. „Nei, alls ekki. Við munum vel eftir fyrstu tveimur leikjunum. Það sem við þurfum að gera er að mæta af krafti í þennan leik. Við þurfum ekkert að hugsa um andstæðinginn, heldur bara einbeita okkur að okkar leik.“ Hann segir að sterk áhersla verði að stoppa ÍR-ingana Nate Brown og Hreggvið Magnússon. „Ef það tekst þá vinnum við leikinn. Við þurfum að láta þá vera með lélega skotnýtingu og þurfum auðvitað að hitta vel sjálfir.“ „En það er alltaf sagt að vörnin vinni titla. Það er því aðalmálið að spila góða vörn og vera samtaka í okkar varnarleik.“ Hann efast þó ekki um að ÍR-ingar séu búnir að undirbúa sig vel fyrir leikinn og að þeir hafi skoðað vel hvað fór úrskeðis hjá þeim í síðustu leikjum. „En ég held að þeir ráði ekki við varnarleikinn okkar. Ef við spilum góða vörn þá skiptir ekki máli hversu gott hitt liðið er í sínum sóknarleik.“ Magnús býst þó sem fyrr segir við spennandi viðureign enda munu bæði lið gefa allt sitt í leikinn. „Það eru forréttindi fyrir þessi tvö lið að fá að spila oddaleik sem þennan því það eru ekki allir sem fá að taka þátt í þessu. Ég vona því að húsið verði troðfullt í kvöld og yfir þúsund manns á leiknum eins og var alltaf í gamla daga.“
Dominos-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira